Danir ná merkum áfanga í grænni orku Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2020 22:45 47 prósent orkunnar kom frá vindmyllum og afgangurinn frá sólarrafhlöðum. EPA/DANIEL REINHARDT Helmingur þess rafmagns sem Danir notuðu í fyrra fékkst með því að beisla vindinn og sólina. Þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið er svo hátt en í fyrra var það 43,5 prósent. Fyrra metið var frá 2017 þegar hlutfallið var tæp 46 prósent. Opinbera orkufyrirtækið Energinet tilkynnti nýja metið á Twitter í dag. 47 prósent orkunnar kom frá vindmyllum og afgangurinn frá sólarrafhlöðum. Í tilkynningu Energinet segir að Danir séu nú hálfnaðir með að byggja upp grænt orkukerfi.DR segir þennan áfanga hafa náðst með opnun nýs vindorkuvers undan vesturströnd Danmerkur, skammt frá Esbjerg. Vindorkuverið er það stærsta í Danmörku og getur annað eftirspurn frá 425 þúsund heimilum. Þar að auki hefur verið meiri vindur á svæðinu en gengur og gerist. Undanfarinn áratug hefur umfang vind- og sólarorku aukist til muna í Danmörku og á næstu árum er áætlað að þessir orkugjafar muni dekka 60 prósent orkuþarfar ríkisins. Verið er að byggja tvö ný vindorkuver sem taka á í notkun árið 2021 og 2025. Þar að auki stendur til að byggja tvö vindorkuver til viðbótar fyrir 2030. Tillykke til Danmark! Vi er halvvejs i den grønne omstilling af energisystemet: I 2019 blev 50% af dansk elforbrug leveret af vind og sol! Lige over 47% af forbruget kom fra vind - resten fra sol. Følg med https://t.co/Hz6DUI9jychttps://t.co/jA1FKDpvXC. #dkenergi #2.halvleg pic.twitter.com/7xmQG0vYUo— Energinet (@EnerginetDK) January 2, 2020 Danmörk Loftslagsmál Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Helmingur þess rafmagns sem Danir notuðu í fyrra fékkst með því að beisla vindinn og sólina. Þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið er svo hátt en í fyrra var það 43,5 prósent. Fyrra metið var frá 2017 þegar hlutfallið var tæp 46 prósent. Opinbera orkufyrirtækið Energinet tilkynnti nýja metið á Twitter í dag. 47 prósent orkunnar kom frá vindmyllum og afgangurinn frá sólarrafhlöðum. Í tilkynningu Energinet segir að Danir séu nú hálfnaðir með að byggja upp grænt orkukerfi.DR segir þennan áfanga hafa náðst með opnun nýs vindorkuvers undan vesturströnd Danmerkur, skammt frá Esbjerg. Vindorkuverið er það stærsta í Danmörku og getur annað eftirspurn frá 425 þúsund heimilum. Þar að auki hefur verið meiri vindur á svæðinu en gengur og gerist. Undanfarinn áratug hefur umfang vind- og sólarorku aukist til muna í Danmörku og á næstu árum er áætlað að þessir orkugjafar muni dekka 60 prósent orkuþarfar ríkisins. Verið er að byggja tvö ný vindorkuver sem taka á í notkun árið 2021 og 2025. Þar að auki stendur til að byggja tvö vindorkuver til viðbótar fyrir 2030. Tillykke til Danmark! Vi er halvvejs i den grønne omstilling af energisystemet: I 2019 blev 50% af dansk elforbrug leveret af vind og sol! Lige over 47% af forbruget kom fra vind - resten fra sol. Følg med https://t.co/Hz6DUI9jychttps://t.co/jA1FKDpvXC. #dkenergi #2.halvleg pic.twitter.com/7xmQG0vYUo— Energinet (@EnerginetDK) January 2, 2020
Danmörk Loftslagsmál Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira