Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 13:45 Ólafur Kristjánsson er að fara að byrja sitt þriðja tímabil sem þjálfari FH-liðsins. Vísir/Bára Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. „Þú segir að það sé augljóst að það hafi verið vandræði peningalega. Ég held að fæstir hafi innsýn í fjármál FH en það sem var augljóst er að það var umræða um fjármál FH ,“ sagði Ólafur Kristjánsson. „Sú umræða er ekkert óeðlileg því FH hefur verið mjög dómínerandi síðustu árin. Ég var líka var við ákveðna þórðargleði að skildi vera þannig að það væri vandræði. Menn mega ekki gleyma því að þetta fótboltahagkerfi er þannig að það er ekki gott fyrir hin félögin ef að það eru vandræði hjá FH því þá getur maður rétt ímyndað sér það hvernig það er annars staðar,“ sagði Ólafur. „Tekjumöguleikar FH í gegnum tíðina, út af Evrópukeppni og velgengni, meiri heldur en annarra félaga. Ég held að það hafi já haft þau áhrif í einhverjum tilfellum að það hafi verið erfiðara að fá leikmenn,“ sagði Ólafur. „Það er enginn nema þeir sem sjá um fjármál FH sem vita hver staðan er og hvort það sé raunveruleg vandamál eða ekki, hvort að það hafi verið einhver dráttur á einhverju,“ sagði Ólafur og bætti við: „Einhverjir kollegar mínir og forráðamenn hafa komið fram og sagt að svona er þetta bara. Það hefur verið skautað fram hjá því. Ef það er þannig að það sé þannig víða eða alls staðar þá get ég ekki séð að þetta hjá FH ætti að hafa meiri eða önnur áhrif en annars staðar. Það er náttúrulega ekki gott ef það eru vandamál hjá félögum,“ sagði Ólafur. „Ég er svo sem ekki sérfræðingur í fjármálum FH því það eru aðrir sem sjá um það. Það sem snýr að mér að það var ákveðinn mótbyr. Ég og við verðum að fara í gegnum þann skafl. Ég er viss um það og hef vissu fyrir því að það hefur verið leyst úr þeim málum sem hafa hökt hingað til. Menn hafa unnið heiðarlega að því,“ sagði Ólafur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. „Þú segir að það sé augljóst að það hafi verið vandræði peningalega. Ég held að fæstir hafi innsýn í fjármál FH en það sem var augljóst er að það var umræða um fjármál FH ,“ sagði Ólafur Kristjánsson. „Sú umræða er ekkert óeðlileg því FH hefur verið mjög dómínerandi síðustu árin. Ég var líka var við ákveðna þórðargleði að skildi vera þannig að það væri vandræði. Menn mega ekki gleyma því að þetta fótboltahagkerfi er þannig að það er ekki gott fyrir hin félögin ef að það eru vandræði hjá FH því þá getur maður rétt ímyndað sér það hvernig það er annars staðar,“ sagði Ólafur. „Tekjumöguleikar FH í gegnum tíðina, út af Evrópukeppni og velgengni, meiri heldur en annarra félaga. Ég held að það hafi já haft þau áhrif í einhverjum tilfellum að það hafi verið erfiðara að fá leikmenn,“ sagði Ólafur. „Það er enginn nema þeir sem sjá um fjármál FH sem vita hver staðan er og hvort það sé raunveruleg vandamál eða ekki, hvort að það hafi verið einhver dráttur á einhverju,“ sagði Ólafur og bætti við: „Einhverjir kollegar mínir og forráðamenn hafa komið fram og sagt að svona er þetta bara. Það hefur verið skautað fram hjá því. Ef það er þannig að það sé þannig víða eða alls staðar þá get ég ekki séð að þetta hjá FH ætti að hafa meiri eða önnur áhrif en annars staðar. Það er náttúrulega ekki gott ef það eru vandamál hjá félögum,“ sagði Ólafur. „Ég er svo sem ekki sérfræðingur í fjármálum FH því það eru aðrir sem sjá um það. Það sem snýr að mér að það var ákveðinn mótbyr. Ég og við verðum að fara í gegnum þann skafl. Ég er viss um það og hef vissu fyrir því að það hefur verið leyst úr þeim málum sem hafa hökt hingað til. Menn hafa unnið heiðarlega að því,“ sagði Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira