Heitustu tíu ár sögunnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2020 16:45 Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP/Martin Meissner Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Vísindamenn segja þessa þróun muna halda áfram og enginn endir sé sýnilegur. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna segja að veðuröfgar og veðurfarsbreytingar af mannavöldum muni halda áfram að aukast. Síðasta ár var það næstheitasta frá 1850. 2019 was the second hottest year and the last decade was the warmest decade on record. The global average temperature was more than 2°F warmer than during the late 19th century.https://t.co/sbijzQqePkpic.twitter.com/65U20K0Kif— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Þessi tíu ár voru að meðaltali 1,4 gráðum heitari en meðaltal tuttugustu aldarinnar, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Síðasta árið sem var kaldara en meðaltal tutugustu aldarinnar var 1976. „Af þú heldur að þú hafi heyrt þessa sögu áður, þá hefur þú ekki séð neitt enn,“ segir Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard Institute for Space Studies. Hann sagði að þar til dregið yrði úr losun gróðurhúsalofttegunda muni þessi þróun halda áfram. Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP hefur einnig eftir Hans-Otto Portner, frá Sameinuðu þjóðunum, að vandamál hnattrænar hlýnunar væru auðsjáanleg í bráðnun jökla, gróðureldum, sterkari óveðrum, flóðum og hækkun sjávarmáls. This decades-long warming trend is the result of increasing greenhouse gases in the atmosphere, released by human activities. pic.twitter.com/N85wZGN65j— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 The Arctic is warming more than three times as fast as the globe. Water pooled on the Greenland Ice Sheet this northern summer as ice melted. When ice on land melts into the ocean, it raises sea levels. pic.twitter.com/JGf9j0ZQz3— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Sjá meira
Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Vísindamenn segja þessa þróun muna halda áfram og enginn endir sé sýnilegur. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna segja að veðuröfgar og veðurfarsbreytingar af mannavöldum muni halda áfram að aukast. Síðasta ár var það næstheitasta frá 1850. 2019 was the second hottest year and the last decade was the warmest decade on record. The global average temperature was more than 2°F warmer than during the late 19th century.https://t.co/sbijzQqePkpic.twitter.com/65U20K0Kif— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Þessi tíu ár voru að meðaltali 1,4 gráðum heitari en meðaltal tuttugustu aldarinnar, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Síðasta árið sem var kaldara en meðaltal tutugustu aldarinnar var 1976. „Af þú heldur að þú hafi heyrt þessa sögu áður, þá hefur þú ekki séð neitt enn,“ segir Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard Institute for Space Studies. Hann sagði að þar til dregið yrði úr losun gróðurhúsalofttegunda muni þessi þróun halda áfram. Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP hefur einnig eftir Hans-Otto Portner, frá Sameinuðu þjóðunum, að vandamál hnattrænar hlýnunar væru auðsjáanleg í bráðnun jökla, gróðureldum, sterkari óveðrum, flóðum og hækkun sjávarmáls. This decades-long warming trend is the result of increasing greenhouse gases in the atmosphere, released by human activities. pic.twitter.com/N85wZGN65j— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 The Arctic is warming more than three times as fast as the globe. Water pooled on the Greenland Ice Sheet this northern summer as ice melted. When ice on land melts into the ocean, it raises sea levels. pic.twitter.com/JGf9j0ZQz3— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020
Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Sjá meira