„Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2020 21:03 Andrew Cuomo er ríkisstjóri New York. Getty/Al Bello Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. Cuomo fjallaði um mikilvægi þess að hægt yrði að dreifa bóluefninu eftir að fregnir bárust af góðum árangri lyfjatæknifyrirtækisins Moderna í þróun bóluefnis. New York ríki hefur farið hvað verst út úr faraldrinum í Bandaríkjunum en rúmlega 28.551 hafa látist í New York af völdum veirunnar. Á blaðamannafundinum gagnrýndi Cuomo einnig ríkisstjórn Bandaríkjanna. „Þú verður að vita hvað þú ert að gera, ekki bara líta út fyrir það eða hljóma þannig,“ sagði Cuomo án þess að nefna nokkurn á nafn. Talið er þó líklegast að Cuomo hafi beint orðum sínum beint að forsetanum sjálfum þegar hann sagði „Þú verður að vera snjall. Þú munt ekki ná að tísta þig í gegnum faraldurinn.“ Cuomo sagði þá einnig að vegna minningarathafna um látna hermenn um komandi helgi verði samkomubann rýmkað tímabundið og mega 10 koma saman um helgina. Þá hefur opnun hluta ríkisins verið hafin en miðpunktur faraldursins New York borg er ekki þar á meðal. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. Cuomo fjallaði um mikilvægi þess að hægt yrði að dreifa bóluefninu eftir að fregnir bárust af góðum árangri lyfjatæknifyrirtækisins Moderna í þróun bóluefnis. New York ríki hefur farið hvað verst út úr faraldrinum í Bandaríkjunum en rúmlega 28.551 hafa látist í New York af völdum veirunnar. Á blaðamannafundinum gagnrýndi Cuomo einnig ríkisstjórn Bandaríkjanna. „Þú verður að vita hvað þú ert að gera, ekki bara líta út fyrir það eða hljóma þannig,“ sagði Cuomo án þess að nefna nokkurn á nafn. Talið er þó líklegast að Cuomo hafi beint orðum sínum beint að forsetanum sjálfum þegar hann sagði „Þú verður að vera snjall. Þú munt ekki ná að tísta þig í gegnum faraldurinn.“ Cuomo sagði þá einnig að vegna minningarathafna um látna hermenn um komandi helgi verði samkomubann rýmkað tímabundið og mega 10 koma saman um helgina. Þá hefur opnun hluta ríkisins verið hafin en miðpunktur faraldursins New York borg er ekki þar á meðal.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira