Brasilía tekur fram úr bæði Spáni og Ítalíu Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2020 19:15 Hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro er forseti Brasilíu. Hann hefur ítrekað gert lítið úr faraldrinum. Getty Fjöldi kórónuveirusmita eru nú fleiri í Brasilíu en á Spáni og Ítalíu. Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp, en einungis hafa fleiri smit komið upp í Bandaríkjunum, Rússlandi og Bretlandi. Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu greindu frá því í gær að tæplega 15 þúsund smit hafi komið upp sólarhringinn á undan, þannig að heildarfjöldinn væri þá kominn upp í 233.142. Á sama tíma voru 816 dauðsföll sögð rakin til Covid-19, þannig að heildarfjöldi látinna er nú kominn upp í 15.633 í Brasilíu. Í frétt BBC segir að sérfræðingar telji að raunverulegur fjöldi smita í Brasilíu kunni að vera mun hærri en sá sem gefinn er upp, vegna lítillar sýnatöku. Greint hefur verið frá því að í Brasilíu séu einungis tekin sýni úr þeim sem hafna á sjúkrahúsi. Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur sætt mikilli gagnrýni bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi fyrir viðbrögð stjórnar hans við faraldrinum. Bolsonaro hefur verið staðfastur í andstöðu sinni við hugmyndir um lokanir og útgöngubann, en hann hefur kallað kórónuveiruna „litlu flensuna“ og sagt útbreiðslu hennar óumflýjanlega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Tengdar fréttir Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27 Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Fjöldi kórónuveirusmita eru nú fleiri í Brasilíu en á Spáni og Ítalíu. Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp, en einungis hafa fleiri smit komið upp í Bandaríkjunum, Rússlandi og Bretlandi. Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu greindu frá því í gær að tæplega 15 þúsund smit hafi komið upp sólarhringinn á undan, þannig að heildarfjöldinn væri þá kominn upp í 233.142. Á sama tíma voru 816 dauðsföll sögð rakin til Covid-19, þannig að heildarfjöldi látinna er nú kominn upp í 15.633 í Brasilíu. Í frétt BBC segir að sérfræðingar telji að raunverulegur fjöldi smita í Brasilíu kunni að vera mun hærri en sá sem gefinn er upp, vegna lítillar sýnatöku. Greint hefur verið frá því að í Brasilíu séu einungis tekin sýni úr þeim sem hafna á sjúkrahúsi. Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur sætt mikilli gagnrýni bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi fyrir viðbrögð stjórnar hans við faraldrinum. Bolsonaro hefur verið staðfastur í andstöðu sinni við hugmyndir um lokanir og útgöngubann, en hann hefur kallað kórónuveiruna „litlu flensuna“ og sagt útbreiðslu hennar óumflýjanlega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Tengdar fréttir Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27 Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27
Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27