Næstum tvö hundruð í sóttkví eftir mæðradagsmessu Sylvía Hall skrifar 17. maí 2020 10:58 Presturinn taldi óhætt að halda messu í ljósi fárra smita í sýslunni. Vísir/Getty Yfir 180 kirkjugestum var skipað að fara í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur reyndist hafa verið í sömu messu þeir. Um var að ræða mæðradagsmessu í Butte-sýslu í norðurhluta Kaliforníu en einstaklingurinn greindist með kórónuveiruna stuttu eftir messuna. Presturinn Michael Jacobsen staðfesti í samtali við Washington Post að messan hafi verið í sínum söfnuði, Palermo Bible Family Church. Messan fór fram þvert á tilmæli yfirvalda í ríkinu en stórar samkomur eru bannaðar til þess að sporna gegn kórónuveirufaraldrinum. Jacobsen sagðist ekki hafa átt í samskiptum við heilbrigðisyfirvöld vegna athafnarinnar en hann hafði nú þegar þurft að aflýsa páskahelgistund vegna faraldursins. Hann hafði trúað því að það væri óhætt að halda messu nú í ljósi þess hversu fá smit hefðu komið upp í sýslunni. Um 200 þúsund manns búa í Butte-sýslu og eru um 22 virk smit á svæðinu. „Ég þurfti að aflýsa páskafögnuðinum og eru það fyrstu páskarnir síðan ég fékk Jesú inn í mitt líf þar sem ég gat ekki tekið þátt í helgistund. Það var mjög erfitt,“ sagði Jacobsen og bætti við að kirkjan væri nauðsynlegur hluti af lífi sínu. Heilbrigðisyfirvöld í ríkinu hafa varað við því að brjóti fólk gegn fyrirmælum með þessum hætti gæti það leitt til þess að grípa þurfi til harðari aðgerða. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Yfir 180 kirkjugestum var skipað að fara í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur reyndist hafa verið í sömu messu þeir. Um var að ræða mæðradagsmessu í Butte-sýslu í norðurhluta Kaliforníu en einstaklingurinn greindist með kórónuveiruna stuttu eftir messuna. Presturinn Michael Jacobsen staðfesti í samtali við Washington Post að messan hafi verið í sínum söfnuði, Palermo Bible Family Church. Messan fór fram þvert á tilmæli yfirvalda í ríkinu en stórar samkomur eru bannaðar til þess að sporna gegn kórónuveirufaraldrinum. Jacobsen sagðist ekki hafa átt í samskiptum við heilbrigðisyfirvöld vegna athafnarinnar en hann hafði nú þegar þurft að aflýsa páskahelgistund vegna faraldursins. Hann hafði trúað því að það væri óhætt að halda messu nú í ljósi þess hversu fá smit hefðu komið upp í sýslunni. Um 200 þúsund manns búa í Butte-sýslu og eru um 22 virk smit á svæðinu. „Ég þurfti að aflýsa páskafögnuðinum og eru það fyrstu páskarnir síðan ég fékk Jesú inn í mitt líf þar sem ég gat ekki tekið þátt í helgistund. Það var mjög erfitt,“ sagði Jacobsen og bætti við að kirkjan væri nauðsynlegur hluti af lífi sínu. Heilbrigðisyfirvöld í ríkinu hafa varað við því að brjóti fólk gegn fyrirmælum með þessum hætti gæti það leitt til þess að grípa þurfi til harðari aðgerða.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira