Meira en þúsund áhorfendur á leik hvít-rússnesku meistaranna Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. apríl 2020 17:00 Einhverjir höfðu andlitsgrímur í stúkunni. vísir/getty Yfir 1.000 áhorfendur voru mættir á leik Dynamo Brest og Isloch Minsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en deildin er sú eina í Evrópu sem enn er í gangi í kjölfar útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Alls mættu 1169 manns á leikinn en þó forráðamenn deildarinnar taki það ekki í mál að fresta leikjum hafa landsmenn margir hverjir fordæmt að deildin sé enn í gangi. Hefur áhorfendum á leiki snarfækkað að undanförnu á flestum völlum en heil umferð var leikin um helgina. 29 hafa látist af völdum kórónuveirunnar í Hvíta-Rússlandi og eru 2919 staðfest smit en tæpar 10 milljónir búa í landinu. Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands, hefur ekki miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar en alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) hefur, án árangurs, hvatt stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi til að beita hertari aðgerðum. Knattspyrnuiðkun hefur verið stöðvuð um nær allan heim en um páskahelgina var þó leikið í Tævan, Níkaragva, Tadsjikistan og Búrúndí auk Hvíta-Rússlands. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Willum sat á bekknum í sigri BATE Hvít-Rússneska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi þessa dagana. 12. apríl 2020 13:57 Selja aðgöngumiða á leiki í Hvíta-Rússlandi út um allan heim og setja gínur í stúkuna Í Hvíta-Rússlandi fara menn nýstárlegar leiðir til að gera sem mest úr skyndilegum áhuga heimsbyggðarinnar á fótboltanum þar í landi. 11. apríl 2020 12:00 Willum og félagar spila fótbolta í miðjum faraldri Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4. apríl 2020 16:34 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjá meira
Yfir 1.000 áhorfendur voru mættir á leik Dynamo Brest og Isloch Minsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en deildin er sú eina í Evrópu sem enn er í gangi í kjölfar útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Alls mættu 1169 manns á leikinn en þó forráðamenn deildarinnar taki það ekki í mál að fresta leikjum hafa landsmenn margir hverjir fordæmt að deildin sé enn í gangi. Hefur áhorfendum á leiki snarfækkað að undanförnu á flestum völlum en heil umferð var leikin um helgina. 29 hafa látist af völdum kórónuveirunnar í Hvíta-Rússlandi og eru 2919 staðfest smit en tæpar 10 milljónir búa í landinu. Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands, hefur ekki miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar en alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) hefur, án árangurs, hvatt stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi til að beita hertari aðgerðum. Knattspyrnuiðkun hefur verið stöðvuð um nær allan heim en um páskahelgina var þó leikið í Tævan, Níkaragva, Tadsjikistan og Búrúndí auk Hvíta-Rússlands.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Willum sat á bekknum í sigri BATE Hvít-Rússneska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi þessa dagana. 12. apríl 2020 13:57 Selja aðgöngumiða á leiki í Hvíta-Rússlandi út um allan heim og setja gínur í stúkuna Í Hvíta-Rússlandi fara menn nýstárlegar leiðir til að gera sem mest úr skyndilegum áhuga heimsbyggðarinnar á fótboltanum þar í landi. 11. apríl 2020 12:00 Willum og félagar spila fótbolta í miðjum faraldri Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4. apríl 2020 16:34 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjá meira
Willum sat á bekknum í sigri BATE Hvít-Rússneska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi þessa dagana. 12. apríl 2020 13:57
Selja aðgöngumiða á leiki í Hvíta-Rússlandi út um allan heim og setja gínur í stúkuna Í Hvíta-Rússlandi fara menn nýstárlegar leiðir til að gera sem mest úr skyndilegum áhuga heimsbyggðarinnar á fótboltanum þar í landi. 11. apríl 2020 12:00
Willum og félagar spila fótbolta í miðjum faraldri Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4. apríl 2020 16:34