Willum og félagar spila fótbolta í miðjum faraldri Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2020 16:34 Willum í leik með U-21 árs landsliði Íslands vísir/bára Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Á meðan að hlé er á keppni í fótbolta í öllum öðrum löndum Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins þá hafa stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi ekki sett á samkomubann til að draga úr útbreiðslu hans. Samkvæmt Daily Mail hefur knattspyrnusambandið í Hvíta-Rússlandi grætt vel á því að enn sé verið að spila í deildinni og selt sjónvarpsréttindi til ellefu landa. Rússneski íþróttasjónvarpsrisinn Match TV keypti til að mynda réttinn fyrir jafnvirði 210.000 Bandaríkjadala, eða yfir 30 milljóna króna, samkvæmt Mail. Stuðningsmannahópar nokkurra liða, þar á meðal BATE, hafa lýst því yfir að þeir muni sniðganga leiki á meðan að kórónuveirufaraldurinn geisar. Þetta var fyrsti sigur BATE á tímabilinu en liðið, sem varð í 2. sæti í fyrra, hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Willum var í liði BATE fram á 85. mínútu í dag. Hann fékk gult spjald í leiknum. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjáðu laglegt mark Willums fyrir BATE Hvíta-Rússland og Níkaragva eru einu löndin sem halda deildarkeppnum sínum í fótbolta í gangi í dag. 28. mars 2020 17:00 Willum skoraði í öðru tapi BATE í röð Hvít-Rússneska deildin í fótbolta er í fullum gangi þrátt fyrir Covid-19 og þar spilar einn Íslendingur sem var á skotskónum í dag. 28. mars 2020 13:42 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Á meðan að hlé er á keppni í fótbolta í öllum öðrum löndum Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins þá hafa stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi ekki sett á samkomubann til að draga úr útbreiðslu hans. Samkvæmt Daily Mail hefur knattspyrnusambandið í Hvíta-Rússlandi grætt vel á því að enn sé verið að spila í deildinni og selt sjónvarpsréttindi til ellefu landa. Rússneski íþróttasjónvarpsrisinn Match TV keypti til að mynda réttinn fyrir jafnvirði 210.000 Bandaríkjadala, eða yfir 30 milljóna króna, samkvæmt Mail. Stuðningsmannahópar nokkurra liða, þar á meðal BATE, hafa lýst því yfir að þeir muni sniðganga leiki á meðan að kórónuveirufaraldurinn geisar. Þetta var fyrsti sigur BATE á tímabilinu en liðið, sem varð í 2. sæti í fyrra, hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Willum var í liði BATE fram á 85. mínútu í dag. Hann fékk gult spjald í leiknum.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjáðu laglegt mark Willums fyrir BATE Hvíta-Rússland og Níkaragva eru einu löndin sem halda deildarkeppnum sínum í fótbolta í gangi í dag. 28. mars 2020 17:00 Willum skoraði í öðru tapi BATE í röð Hvít-Rússneska deildin í fótbolta er í fullum gangi þrátt fyrir Covid-19 og þar spilar einn Íslendingur sem var á skotskónum í dag. 28. mars 2020 13:42 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Sjáðu laglegt mark Willums fyrir BATE Hvíta-Rússland og Níkaragva eru einu löndin sem halda deildarkeppnum sínum í fótbolta í gangi í dag. 28. mars 2020 17:00
Willum skoraði í öðru tapi BATE í röð Hvít-Rússneska deildin í fótbolta er í fullum gangi þrátt fyrir Covid-19 og þar spilar einn Íslendingur sem var á skotskónum í dag. 28. mars 2020 13:42
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn