Innlent

Andlát af völdum kórónuveirunnar

Andri Eysteinsson skrifar
Alls hafa nú sjö látist vegna kórónuveirunnar hér á landi.
Alls hafa nú sjö látist vegna kórónuveirunnar hér á landi.

Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. Þetta kemur fram á vef Landspítalans.

Landspítalinn vottar aðstandendum sjúklingsins samúð í tilkynningunni.

Alls hafa því sjö látist vegna veirunnar. Alls hafa 1675 smit kórónuveirunnar greinst hér á landi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.