Kom til Manchester eins hratt og ég gat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 11:45 Fernandes hefur gjörbreytt spilamennsku Man Utd. Mynd/Vefsíða Manchester United Innkoma portúgalska miðjumannsins Bruno Fernandes í lið Manchester United í janúar síðastliðnum gjörbreytti spilamennsku liðsins. Eftir að hafa verið orðaður við enska félagið allt síðasta sumar þá var hann loks keyptur frá Sporting Lisbon þegar tímabilið var hálfnað. Eftir frábæra byrjun hans hafa margir stuðningsmenn Man Utd velt því fyrir sér af hverju í ósköpunum hann var ekki keyptur fyrr. Alls spilaði hann níu leiki áður allt stöðvaði sökum Covid-19. Skoraði hann í þeim þrjú mörk og lagði upp önnur fjögur. Just two minutes of @B_Fernandes8 taking the #PL by storm pic.twitter.com/0evVgNi4Da— Manchester United (@ManUtd) April 8, 2020 Fernandes var í ítarlegu viðtali á vefsíðu Man Utd þar sem hann svaraði spurningum stuðningsmanna. Þar segir miðjumaðurinn sparkvissi að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að koma til Manchester. „Trú þjálfarans á mér og hæfileikum mínum skipti mig mestu máli,“ sagði portúgalinn geðþekki vera ástæðuna fyrir að hann væri leikmaður Man Utd í dag. „Ég þarf að vita að stjórinn styður mig, þá gengur þetta upp. Ég þarf samt að leggja hart að mér til að halda sæti mínu og spila leiki.“ Fernandes er þriðji portúgalski leikmaðurinn sem Man Utd kaupir frá Sporting. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Nani. Fernandes vill feta í fótspor þeirra. „Að ganga til liðs við Manchester United var auðvelt, þetta hefur verið draumur frá því að ég var lítill. Ég fór að fylgjast betur með United þegar Cristiano [Ronaldo] kom, sem er eðlilegt, maður fylgdist meira með öðrum portúgölskum leikmönnum.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira
Innkoma portúgalska miðjumannsins Bruno Fernandes í lið Manchester United í janúar síðastliðnum gjörbreytti spilamennsku liðsins. Eftir að hafa verið orðaður við enska félagið allt síðasta sumar þá var hann loks keyptur frá Sporting Lisbon þegar tímabilið var hálfnað. Eftir frábæra byrjun hans hafa margir stuðningsmenn Man Utd velt því fyrir sér af hverju í ósköpunum hann var ekki keyptur fyrr. Alls spilaði hann níu leiki áður allt stöðvaði sökum Covid-19. Skoraði hann í þeim þrjú mörk og lagði upp önnur fjögur. Just two minutes of @B_Fernandes8 taking the #PL by storm pic.twitter.com/0evVgNi4Da— Manchester United (@ManUtd) April 8, 2020 Fernandes var í ítarlegu viðtali á vefsíðu Man Utd þar sem hann svaraði spurningum stuðningsmanna. Þar segir miðjumaðurinn sparkvissi að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að koma til Manchester. „Trú þjálfarans á mér og hæfileikum mínum skipti mig mestu máli,“ sagði portúgalinn geðþekki vera ástæðuna fyrir að hann væri leikmaður Man Utd í dag. „Ég þarf að vita að stjórinn styður mig, þá gengur þetta upp. Ég þarf samt að leggja hart að mér til að halda sæti mínu og spila leiki.“ Fernandes er þriðji portúgalski leikmaðurinn sem Man Utd kaupir frá Sporting. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Nani. Fernandes vill feta í fótspor þeirra. „Að ganga til liðs við Manchester United var auðvelt, þetta hefur verið draumur frá því að ég var lítill. Ég fór að fylgjast betur með United þegar Cristiano [Ronaldo] kom, sem er eðlilegt, maður fylgdist meira með öðrum portúgölskum leikmönnum.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16