Kom til Manchester eins hratt og ég gat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 11:45 Fernandes hefur gjörbreytt spilamennsku Man Utd. Mynd/Vefsíða Manchester United Innkoma portúgalska miðjumannsins Bruno Fernandes í lið Manchester United í janúar síðastliðnum gjörbreytti spilamennsku liðsins. Eftir að hafa verið orðaður við enska félagið allt síðasta sumar þá var hann loks keyptur frá Sporting Lisbon þegar tímabilið var hálfnað. Eftir frábæra byrjun hans hafa margir stuðningsmenn Man Utd velt því fyrir sér af hverju í ósköpunum hann var ekki keyptur fyrr. Alls spilaði hann níu leiki áður allt stöðvaði sökum Covid-19. Skoraði hann í þeim þrjú mörk og lagði upp önnur fjögur. Just two minutes of @B_Fernandes8 taking the #PL by storm pic.twitter.com/0evVgNi4Da— Manchester United (@ManUtd) April 8, 2020 Fernandes var í ítarlegu viðtali á vefsíðu Man Utd þar sem hann svaraði spurningum stuðningsmanna. Þar segir miðjumaðurinn sparkvissi að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að koma til Manchester. „Trú þjálfarans á mér og hæfileikum mínum skipti mig mestu máli,“ sagði portúgalinn geðþekki vera ástæðuna fyrir að hann væri leikmaður Man Utd í dag. „Ég þarf að vita að stjórinn styður mig, þá gengur þetta upp. Ég þarf samt að leggja hart að mér til að halda sæti mínu og spila leiki.“ Fernandes er þriðji portúgalski leikmaðurinn sem Man Utd kaupir frá Sporting. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Nani. Fernandes vill feta í fótspor þeirra. „Að ganga til liðs við Manchester United var auðvelt, þetta hefur verið draumur frá því að ég var lítill. Ég fór að fylgjast betur með United þegar Cristiano [Ronaldo] kom, sem er eðlilegt, maður fylgdist meira með öðrum portúgölskum leikmönnum.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16 Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira
Innkoma portúgalska miðjumannsins Bruno Fernandes í lið Manchester United í janúar síðastliðnum gjörbreytti spilamennsku liðsins. Eftir að hafa verið orðaður við enska félagið allt síðasta sumar þá var hann loks keyptur frá Sporting Lisbon þegar tímabilið var hálfnað. Eftir frábæra byrjun hans hafa margir stuðningsmenn Man Utd velt því fyrir sér af hverju í ósköpunum hann var ekki keyptur fyrr. Alls spilaði hann níu leiki áður allt stöðvaði sökum Covid-19. Skoraði hann í þeim þrjú mörk og lagði upp önnur fjögur. Just two minutes of @B_Fernandes8 taking the #PL by storm pic.twitter.com/0evVgNi4Da— Manchester United (@ManUtd) April 8, 2020 Fernandes var í ítarlegu viðtali á vefsíðu Man Utd þar sem hann svaraði spurningum stuðningsmanna. Þar segir miðjumaðurinn sparkvissi að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að koma til Manchester. „Trú þjálfarans á mér og hæfileikum mínum skipti mig mestu máli,“ sagði portúgalinn geðþekki vera ástæðuna fyrir að hann væri leikmaður Man Utd í dag. „Ég þarf að vita að stjórinn styður mig, þá gengur þetta upp. Ég þarf samt að leggja hart að mér til að halda sæti mínu og spila leiki.“ Fernandes er þriðji portúgalski leikmaðurinn sem Man Utd kaupir frá Sporting. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Nani. Fernandes vill feta í fótspor þeirra. „Að ganga til liðs við Manchester United var auðvelt, þetta hefur verið draumur frá því að ég var lítill. Ég fór að fylgjast betur með United þegar Cristiano [Ronaldo] kom, sem er eðlilegt, maður fylgdist meira með öðrum portúgölskum leikmönnum.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16 Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16