Kom til Manchester eins hratt og ég gat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 11:45 Fernandes hefur gjörbreytt spilamennsku Man Utd. Mynd/Vefsíða Manchester United Innkoma portúgalska miðjumannsins Bruno Fernandes í lið Manchester United í janúar síðastliðnum gjörbreytti spilamennsku liðsins. Eftir að hafa verið orðaður við enska félagið allt síðasta sumar þá var hann loks keyptur frá Sporting Lisbon þegar tímabilið var hálfnað. Eftir frábæra byrjun hans hafa margir stuðningsmenn Man Utd velt því fyrir sér af hverju í ósköpunum hann var ekki keyptur fyrr. Alls spilaði hann níu leiki áður allt stöðvaði sökum Covid-19. Skoraði hann í þeim þrjú mörk og lagði upp önnur fjögur. Just two minutes of @B_Fernandes8 taking the #PL by storm pic.twitter.com/0evVgNi4Da— Manchester United (@ManUtd) April 8, 2020 Fernandes var í ítarlegu viðtali á vefsíðu Man Utd þar sem hann svaraði spurningum stuðningsmanna. Þar segir miðjumaðurinn sparkvissi að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að koma til Manchester. „Trú þjálfarans á mér og hæfileikum mínum skipti mig mestu máli,“ sagði portúgalinn geðþekki vera ástæðuna fyrir að hann væri leikmaður Man Utd í dag. „Ég þarf að vita að stjórinn styður mig, þá gengur þetta upp. Ég þarf samt að leggja hart að mér til að halda sæti mínu og spila leiki.“ Fernandes er þriðji portúgalski leikmaðurinn sem Man Utd kaupir frá Sporting. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Nani. Fernandes vill feta í fótspor þeirra. „Að ganga til liðs við Manchester United var auðvelt, þetta hefur verið draumur frá því að ég var lítill. Ég fór að fylgjast betur með United þegar Cristiano [Ronaldo] kom, sem er eðlilegt, maður fylgdist meira með öðrum portúgölskum leikmönnum.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Innkoma portúgalska miðjumannsins Bruno Fernandes í lið Manchester United í janúar síðastliðnum gjörbreytti spilamennsku liðsins. Eftir að hafa verið orðaður við enska félagið allt síðasta sumar þá var hann loks keyptur frá Sporting Lisbon þegar tímabilið var hálfnað. Eftir frábæra byrjun hans hafa margir stuðningsmenn Man Utd velt því fyrir sér af hverju í ósköpunum hann var ekki keyptur fyrr. Alls spilaði hann níu leiki áður allt stöðvaði sökum Covid-19. Skoraði hann í þeim þrjú mörk og lagði upp önnur fjögur. Just two minutes of @B_Fernandes8 taking the #PL by storm pic.twitter.com/0evVgNi4Da— Manchester United (@ManUtd) April 8, 2020 Fernandes var í ítarlegu viðtali á vefsíðu Man Utd þar sem hann svaraði spurningum stuðningsmanna. Þar segir miðjumaðurinn sparkvissi að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að koma til Manchester. „Trú þjálfarans á mér og hæfileikum mínum skipti mig mestu máli,“ sagði portúgalinn geðþekki vera ástæðuna fyrir að hann væri leikmaður Man Utd í dag. „Ég þarf að vita að stjórinn styður mig, þá gengur þetta upp. Ég þarf samt að leggja hart að mér til að halda sæti mínu og spila leiki.“ Fernandes er þriðji portúgalski leikmaðurinn sem Man Utd kaupir frá Sporting. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Nani. Fernandes vill feta í fótspor þeirra. „Að ganga til liðs við Manchester United var auðvelt, þetta hefur verið draumur frá því að ég var lítill. Ég fór að fylgjast betur með United þegar Cristiano [Ronaldo] kom, sem er eðlilegt, maður fylgdist meira með öðrum portúgölskum leikmönnum.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16