Kom til Manchester eins hratt og ég gat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 11:45 Fernandes hefur gjörbreytt spilamennsku Man Utd. Mynd/Vefsíða Manchester United Innkoma portúgalska miðjumannsins Bruno Fernandes í lið Manchester United í janúar síðastliðnum gjörbreytti spilamennsku liðsins. Eftir að hafa verið orðaður við enska félagið allt síðasta sumar þá var hann loks keyptur frá Sporting Lisbon þegar tímabilið var hálfnað. Eftir frábæra byrjun hans hafa margir stuðningsmenn Man Utd velt því fyrir sér af hverju í ósköpunum hann var ekki keyptur fyrr. Alls spilaði hann níu leiki áður allt stöðvaði sökum Covid-19. Skoraði hann í þeim þrjú mörk og lagði upp önnur fjögur. Just two minutes of @B_Fernandes8 taking the #PL by storm pic.twitter.com/0evVgNi4Da— Manchester United (@ManUtd) April 8, 2020 Fernandes var í ítarlegu viðtali á vefsíðu Man Utd þar sem hann svaraði spurningum stuðningsmanna. Þar segir miðjumaðurinn sparkvissi að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að koma til Manchester. „Trú þjálfarans á mér og hæfileikum mínum skipti mig mestu máli,“ sagði portúgalinn geðþekki vera ástæðuna fyrir að hann væri leikmaður Man Utd í dag. „Ég þarf að vita að stjórinn styður mig, þá gengur þetta upp. Ég þarf samt að leggja hart að mér til að halda sæti mínu og spila leiki.“ Fernandes er þriðji portúgalski leikmaðurinn sem Man Utd kaupir frá Sporting. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Nani. Fernandes vill feta í fótspor þeirra. „Að ganga til liðs við Manchester United var auðvelt, þetta hefur verið draumur frá því að ég var lítill. Ég fór að fylgjast betur með United þegar Cristiano [Ronaldo] kom, sem er eðlilegt, maður fylgdist meira með öðrum portúgölskum leikmönnum.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Innkoma portúgalska miðjumannsins Bruno Fernandes í lið Manchester United í janúar síðastliðnum gjörbreytti spilamennsku liðsins. Eftir að hafa verið orðaður við enska félagið allt síðasta sumar þá var hann loks keyptur frá Sporting Lisbon þegar tímabilið var hálfnað. Eftir frábæra byrjun hans hafa margir stuðningsmenn Man Utd velt því fyrir sér af hverju í ósköpunum hann var ekki keyptur fyrr. Alls spilaði hann níu leiki áður allt stöðvaði sökum Covid-19. Skoraði hann í þeim þrjú mörk og lagði upp önnur fjögur. Just two minutes of @B_Fernandes8 taking the #PL by storm pic.twitter.com/0evVgNi4Da— Manchester United (@ManUtd) April 8, 2020 Fernandes var í ítarlegu viðtali á vefsíðu Man Utd þar sem hann svaraði spurningum stuðningsmanna. Þar segir miðjumaðurinn sparkvissi að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að koma til Manchester. „Trú þjálfarans á mér og hæfileikum mínum skipti mig mestu máli,“ sagði portúgalinn geðþekki vera ástæðuna fyrir að hann væri leikmaður Man Utd í dag. „Ég þarf að vita að stjórinn styður mig, þá gengur þetta upp. Ég þarf samt að leggja hart að mér til að halda sæti mínu og spila leiki.“ Fernandes er þriðji portúgalski leikmaðurinn sem Man Utd kaupir frá Sporting. Hinir tveir eru Cristiano Ronaldo og Nani. Fernandes vill feta í fótspor þeirra. „Að ganga til liðs við Manchester United var auðvelt, þetta hefur verið draumur frá því að ég var lítill. Ég fór að fylgjast betur með United þegar Cristiano [Ronaldo] kom, sem er eðlilegt, maður fylgdist meira með öðrum portúgölskum leikmönnum.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8. apríl 2020 20:16