Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 08:30 Útsending frá ráðstefnunni hefst klukkan 9. Gallup Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila þess fer fram í dag. Á ráðstefnunni, sem fram fer í þriðja sinn, verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11. Meðal þess sem fyrrnefnd könnun ber með sér er að fleiri Íslendingar hafni nú þekkingu vísindamanna á orsökum hnattrænnar hlýnunar. Þannig sögðust nú 23,2% svarenda telja að hækkun á hitastigi jarðar á síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu. Hlutfallið var 14,2% þegar sömu spurningar var spurt í desember árið 2018.Sjá einnig: Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Ætla má að þessar niðurstöður, sem og fleiri, verði kynntar á ráðstefnunni í dag. Það fellur í skaut Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðssrannsókna hjá Gallup að fjalla um könnunina. Hann tekur til máls á eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, sem setur ráðstefnuna. Auk þeirra eru 7 aðrir framsögumenn, sem koma bæði úr opinbera- og einkageiranum. Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan. Dagskrá Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherraGuðmundur Ingi GuðbrandssonNiðurstöður Umhverfiskönnunnar Gallup 2020Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna GallupReykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson, borgarstjóriLandsvirkjun Jón Bjarnadóttir, forstöðumaður umhverfis og auðlindaSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálumArion banki Hlédís Sigurðardóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðarIcelandair Hotels Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðsKrónan Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóriUmhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri Umhverfismál Tengdar fréttir Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila þess fer fram í dag. Á ráðstefnunni, sem fram fer í þriðja sinn, verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11. Meðal þess sem fyrrnefnd könnun ber með sér er að fleiri Íslendingar hafni nú þekkingu vísindamanna á orsökum hnattrænnar hlýnunar. Þannig sögðust nú 23,2% svarenda telja að hækkun á hitastigi jarðar á síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu. Hlutfallið var 14,2% þegar sömu spurningar var spurt í desember árið 2018.Sjá einnig: Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Ætla má að þessar niðurstöður, sem og fleiri, verði kynntar á ráðstefnunni í dag. Það fellur í skaut Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðssrannsókna hjá Gallup að fjalla um könnunina. Hann tekur til máls á eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, sem setur ráðstefnuna. Auk þeirra eru 7 aðrir framsögumenn, sem koma bæði úr opinbera- og einkageiranum. Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan. Dagskrá Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherraGuðmundur Ingi GuðbrandssonNiðurstöður Umhverfiskönnunnar Gallup 2020Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna GallupReykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson, borgarstjóriLandsvirkjun Jón Bjarnadóttir, forstöðumaður umhverfis og auðlindaSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálumArion banki Hlédís Sigurðardóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðarIcelandair Hotels Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðsKrónan Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóriUmhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri
Umhverfismál Tengdar fréttir Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57