Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 08:30 Útsending frá ráðstefnunni hefst klukkan 9. Gallup Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila þess fer fram í dag. Á ráðstefnunni, sem fram fer í þriðja sinn, verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11. Meðal þess sem fyrrnefnd könnun ber með sér er að fleiri Íslendingar hafni nú þekkingu vísindamanna á orsökum hnattrænnar hlýnunar. Þannig sögðust nú 23,2% svarenda telja að hækkun á hitastigi jarðar á síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu. Hlutfallið var 14,2% þegar sömu spurningar var spurt í desember árið 2018.Sjá einnig: Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Ætla má að þessar niðurstöður, sem og fleiri, verði kynntar á ráðstefnunni í dag. Það fellur í skaut Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðssrannsókna hjá Gallup að fjalla um könnunina. Hann tekur til máls á eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, sem setur ráðstefnuna. Auk þeirra eru 7 aðrir framsögumenn, sem koma bæði úr opinbera- og einkageiranum. Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan. Dagskrá Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherraGuðmundur Ingi GuðbrandssonNiðurstöður Umhverfiskönnunnar Gallup 2020Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna GallupReykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson, borgarstjóriLandsvirkjun Jón Bjarnadóttir, forstöðumaður umhverfis og auðlindaSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálumArion banki Hlédís Sigurðardóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðarIcelandair Hotels Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðsKrónan Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóriUmhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri Umhverfismál Tengdar fréttir Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila þess fer fram í dag. Á ráðstefnunni, sem fram fer í þriðja sinn, verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11. Meðal þess sem fyrrnefnd könnun ber með sér er að fleiri Íslendingar hafni nú þekkingu vísindamanna á orsökum hnattrænnar hlýnunar. Þannig sögðust nú 23,2% svarenda telja að hækkun á hitastigi jarðar á síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu. Hlutfallið var 14,2% þegar sömu spurningar var spurt í desember árið 2018.Sjá einnig: Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Ætla má að þessar niðurstöður, sem og fleiri, verði kynntar á ráðstefnunni í dag. Það fellur í skaut Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðssrannsókna hjá Gallup að fjalla um könnunina. Hann tekur til máls á eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, sem setur ráðstefnuna. Auk þeirra eru 7 aðrir framsögumenn, sem koma bæði úr opinbera- og einkageiranum. Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan. Dagskrá Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherraGuðmundur Ingi GuðbrandssonNiðurstöður Umhverfiskönnunnar Gallup 2020Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna GallupReykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson, borgarstjóriLandsvirkjun Jón Bjarnadóttir, forstöðumaður umhverfis og auðlindaSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálumArion banki Hlédís Sigurðardóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðarIcelandair Hotels Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðsKrónan Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóriUmhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri
Umhverfismál Tengdar fréttir Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57