Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2020 12:43 Frá Dotonbori í stórborginni Osaka. Getty Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. Í frétt BBC segir að neyðarástand sé þó enn í gildi í höfuðborginni Tókýó, Osaka og á eyjunni Hokkaido þar sem daglega koma fram nokkur fjöldi smita. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði fyrr í dag að smitfjöldinn nú sé einungis um einn sjöundi af þeim fjölda sem var þegar faraldurinn í landinu var í hámarki. Forsætisráðherrann hvatti almenning þó áfram til að bera andlitsgrímur og virða fjarlægðarmörk. Abe sagðist vonast til að hægt verði að aflétta neyðarástandinu í þeim héruðum sem eftir standa fyrir lok mánaðar. Japönsk stjórnvöld sættu nokkurri gagnrýni fyrir viðbrögð sín í upphafi faraldursins eftir að mikill fjöldi smita kom upp á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem lá lengi við byggju í Yokohama. Skráð smit í landinu eru nú rúmlega 16 þúsund og eru þar alls 678 dauðsföll nú rakin til sjúkdómsins Covid-19. Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18. apríl 2020 12:53 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira
Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. Í frétt BBC segir að neyðarástand sé þó enn í gildi í höfuðborginni Tókýó, Osaka og á eyjunni Hokkaido þar sem daglega koma fram nokkur fjöldi smita. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði fyrr í dag að smitfjöldinn nú sé einungis um einn sjöundi af þeim fjölda sem var þegar faraldurinn í landinu var í hámarki. Forsætisráðherrann hvatti almenning þó áfram til að bera andlitsgrímur og virða fjarlægðarmörk. Abe sagðist vonast til að hægt verði að aflétta neyðarástandinu í þeim héruðum sem eftir standa fyrir lok mánaðar. Japönsk stjórnvöld sættu nokkurri gagnrýni fyrir viðbrögð sín í upphafi faraldursins eftir að mikill fjöldi smita kom upp á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem lá lengi við byggju í Yokohama. Skráð smit í landinu eru nú rúmlega 16 þúsund og eru þar alls 678 dauðsföll nú rakin til sjúkdómsins Covid-19.
Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18. apríl 2020 12:53 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira
Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18. apríl 2020 12:53