Chelsea og Juventus mögulega að fara að gera eins og þeir gera í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 14:30 Skiptin myndu henta Maurizio Sarri vel því hann elskar Jorginho en virðist ekki sjá fyrir sér framtíðarhlutverk fyrir Miralem Pjanic í Juventus liðinu. Hér fær Jorginho góð ráð frá Sarri þegar þeir voru saman hjá Chelsea. Getty/Catherine Ivill Það getur verið erfitt að kaupa leikmenn í allri óvissunni á tímum kórónuveirunnar og það gæti kallað á að félögin leiti annarra leiða til að ná í leikmenn. Chelsea og Juventus eru nú sögð vera í viðræðum um að skipta á tveimur leikmönnum. Þetta er ekki algengt í fótboltanum en gerist aftur á móti mjög reglulega í NBA-deildinni í körfubolta. Chelsea myndi samkvæmt þessi þá leyfa Jorginho að fara til Juventus en enska úrvalsdeildarliðið fengi í staðinn Bosníumanninn Miralem Pjanic. Guardian segir meðal annars frá þessu. Chelsea and Juventus open talks over Pjanic-Jorginho swap deal. By @FabrizioRomano https://t.co/AZG0ijZiNz— Guardian sport (@guardian_sport) May 14, 2020 Maurizio Sarri stýrir Juventus liðsins en var áður hjá Chelsea. Það var einmitt Sarri sem náði í Jorginho til Chelsea. Jorginho elti í raun þá Maurizio Sarri til Chelsea frá Napoli. Ef það er eitthvað klárt í alþjóðlegum fótbolta þá er það að Maurizio Sarri elskar Jorginho og vill helst hafa hann í öllum sínum liðum. Jorginho spilaði í þrjú tímabil fyrir hann hjá Napoli og svo eitt hjá Chelsea. Það fylgir þó sögunni að Jorginho fór fyrst að spila vel fyrir Chelsea liðið eftir að Maurizio Sarri hætti með liðið og Frank Lampard tók við. Juventus and Chelsea have opened talks over a swap deal for Pjanic and Jorginho, reports @FabrizioRomano pic.twitter.com/j8yFx5RFsh— B/R Football (@brfootball) May 14, 2020 Juventus hefur einnig verið í viðræðum við Barcelona og Paris St-Germain um Miralem Pjanic sem er orðinn þrítugur. Pjanic er ekki inn í framtíðarplönum Maurizio Sarri þrátt fyrr að hann sé á samningi hjá félaginu til 2023. Miralem Pjanic hefur spilað með Juventus frá árinu 2016. Barcelona vildi skipta á honum og Arthur en Arthur vildi það ekki. Þá er vitað að Leonardo, íþróttastjóri PSG, er mikill aðdáandi Pjanic. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Það getur verið erfitt að kaupa leikmenn í allri óvissunni á tímum kórónuveirunnar og það gæti kallað á að félögin leiti annarra leiða til að ná í leikmenn. Chelsea og Juventus eru nú sögð vera í viðræðum um að skipta á tveimur leikmönnum. Þetta er ekki algengt í fótboltanum en gerist aftur á móti mjög reglulega í NBA-deildinni í körfubolta. Chelsea myndi samkvæmt þessi þá leyfa Jorginho að fara til Juventus en enska úrvalsdeildarliðið fengi í staðinn Bosníumanninn Miralem Pjanic. Guardian segir meðal annars frá þessu. Chelsea and Juventus open talks over Pjanic-Jorginho swap deal. By @FabrizioRomano https://t.co/AZG0ijZiNz— Guardian sport (@guardian_sport) May 14, 2020 Maurizio Sarri stýrir Juventus liðsins en var áður hjá Chelsea. Það var einmitt Sarri sem náði í Jorginho til Chelsea. Jorginho elti í raun þá Maurizio Sarri til Chelsea frá Napoli. Ef það er eitthvað klárt í alþjóðlegum fótbolta þá er það að Maurizio Sarri elskar Jorginho og vill helst hafa hann í öllum sínum liðum. Jorginho spilaði í þrjú tímabil fyrir hann hjá Napoli og svo eitt hjá Chelsea. Það fylgir þó sögunni að Jorginho fór fyrst að spila vel fyrir Chelsea liðið eftir að Maurizio Sarri hætti með liðið og Frank Lampard tók við. Juventus and Chelsea have opened talks over a swap deal for Pjanic and Jorginho, reports @FabrizioRomano pic.twitter.com/j8yFx5RFsh— B/R Football (@brfootball) May 14, 2020 Juventus hefur einnig verið í viðræðum við Barcelona og Paris St-Germain um Miralem Pjanic sem er orðinn þrítugur. Pjanic er ekki inn í framtíðarplönum Maurizio Sarri þrátt fyrr að hann sé á samningi hjá félaginu til 2023. Miralem Pjanic hefur spilað með Juventus frá árinu 2016. Barcelona vildi skipta á honum og Arthur en Arthur vildi það ekki. Þá er vitað að Leonardo, íþróttastjóri PSG, er mikill aðdáandi Pjanic.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira