Fótboltasumarið hefst í fyrsta sinn fyrir Sumardaginn fyrsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 12:30 Valsmaðurinn Birkir Már Sævarsson fagnar marki sínu í opnunarleik Pepsi Max deildar karla í fyrra. Vísir/Daníel Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Samkvæmt áætlun Birkis Sveinssonar, sviðsstjóra innanlandssviðs KSÍ, sem hann kynnti fyrir félögunum mun fyrsti leikurinn í Pepsi Max deild karla fara fram 22. apríl næstkomandi. Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en 26. apríl en gamla metið var sett í fyrrasumar með leik Vals og Víkings föstudaginn 26. apríl. Sumardagurinn fyrsti í ár er líka 23. apríl sem þýðir að í fyrsta sinn í sögunni byrjar Íslandsmótið í knattspyrnu fyrir fyrsta sumardag. Pepsi Max deild karla á að fara fram frá 22. apríl til 26. september en bikarúrslitaleikurinn fer síðan fram eftir lokaumferðina. að þýðir að liðin sem komast í úrslitaleikinn munu bíða í næstum því tvo mánuði eftir úrslitaleiknum. Keppni í 1. deild karla hefst 2. maí og stendur til 19. september. Leikir í Pepsi Max deild kvenna fara fram frá 1. maí til 12. september. 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru áætluð 27. og 28. apríl sem þýðir að bikarsumar einhverra liða í Pepsi Max deildinni gæti endað fyrir 1. maí í ár. Evrópukeppnin í knattspyrnu fer fram í sumar og þar gæti Ísland átt lið. Eins og áætlunin var kynnt á fundi félaganna þá munu aðeins liðin í Evrópukeppni félagsliða spila leiki á meðan riðlakeppni EM fer fram frá 12. til 24. júní. Vinna við niðurröðun leikja sumarsins er í gangi en líkt og síðustu ár verður ekki opinn dráttur í töfluröð. Þessar upplýsingar eru því ekki endanlegar og mótið gætið tekið breytingum. Það má finna kynningu Birkis Sveinssonar með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Samkvæmt áætlun Birkis Sveinssonar, sviðsstjóra innanlandssviðs KSÍ, sem hann kynnti fyrir félögunum mun fyrsti leikurinn í Pepsi Max deild karla fara fram 22. apríl næstkomandi. Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en 26. apríl en gamla metið var sett í fyrrasumar með leik Vals og Víkings föstudaginn 26. apríl. Sumardagurinn fyrsti í ár er líka 23. apríl sem þýðir að í fyrsta sinn í sögunni byrjar Íslandsmótið í knattspyrnu fyrir fyrsta sumardag. Pepsi Max deild karla á að fara fram frá 22. apríl til 26. september en bikarúrslitaleikurinn fer síðan fram eftir lokaumferðina. að þýðir að liðin sem komast í úrslitaleikinn munu bíða í næstum því tvo mánuði eftir úrslitaleiknum. Keppni í 1. deild karla hefst 2. maí og stendur til 19. september. Leikir í Pepsi Max deild kvenna fara fram frá 1. maí til 12. september. 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru áætluð 27. og 28. apríl sem þýðir að bikarsumar einhverra liða í Pepsi Max deildinni gæti endað fyrir 1. maí í ár. Evrópukeppnin í knattspyrnu fer fram í sumar og þar gæti Ísland átt lið. Eins og áætlunin var kynnt á fundi félaganna þá munu aðeins liðin í Evrópukeppni félagsliða spila leiki á meðan riðlakeppni EM fer fram frá 12. til 24. júní. Vinna við niðurröðun leikja sumarsins er í gangi en líkt og síðustu ár verður ekki opinn dráttur í töfluröð. Þessar upplýsingar eru því ekki endanlegar og mótið gætið tekið breytingum. Það má finna kynningu Birkis Sveinssonar með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira