Benzema hjá Real Madrid til ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 12:30 Benzema í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Franski framherjinn Karim Benzema hefur gert nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Benzema hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu, en nú er ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum - allavega ekki á næstunni. Benzema kom til Real Madrid frá Lyon sumarið 2009 og hefur skorað 111 mörk í 235 leikjum fyrir spænska stórliðið. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðasta vor. Benzema hefur leikið 71 landsleik fyrir Frakkland og skorað 24 mörk..@Benzema's five years at Real Madrid http://t.co/isIpHYEGjW #halamadrid pic.twitter.com/h38o33rc4A— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 6, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00 Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45 Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00 Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Franski framherjinn Karim Benzema hefur gert nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Benzema hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu, en nú er ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum - allavega ekki á næstunni. Benzema kom til Real Madrid frá Lyon sumarið 2009 og hefur skorað 111 mörk í 235 leikjum fyrir spænska stórliðið. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðasta vor. Benzema hefur leikið 71 landsleik fyrir Frakkland og skorað 24 mörk..@Benzema's five years at Real Madrid http://t.co/isIpHYEGjW #halamadrid pic.twitter.com/h38o33rc4A— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 6, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00 Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45 Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00 Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06
Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00
Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00
Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45
Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00
Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01