Benzema hjá Real Madrid til ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 12:30 Benzema í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Franski framherjinn Karim Benzema hefur gert nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Benzema hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu, en nú er ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum - allavega ekki á næstunni. Benzema kom til Real Madrid frá Lyon sumarið 2009 og hefur skorað 111 mörk í 235 leikjum fyrir spænska stórliðið. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðasta vor. Benzema hefur leikið 71 landsleik fyrir Frakkland og skorað 24 mörk..@Benzema's five years at Real Madrid http://t.co/isIpHYEGjW #halamadrid pic.twitter.com/h38o33rc4A— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 6, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00 Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45 Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00 Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Franski framherjinn Karim Benzema hefur gert nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Benzema hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu, en nú er ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum - allavega ekki á næstunni. Benzema kom til Real Madrid frá Lyon sumarið 2009 og hefur skorað 111 mörk í 235 leikjum fyrir spænska stórliðið. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðasta vor. Benzema hefur leikið 71 landsleik fyrir Frakkland og skorað 24 mörk..@Benzema's five years at Real Madrid http://t.co/isIpHYEGjW #halamadrid pic.twitter.com/h38o33rc4A— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 6, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00 Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45 Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00 Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06
Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00
Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00
Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45
Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00
Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01