Alfreð fór úr axlarlið - Real Sociedad komst áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 22:02 Alfreð Finnbogason. Vísir/Getty Alfreð Finnbogason og félagar í spænska liðinu Real Sociedad eru komnir áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-2 útisigur á skoska liðinu Aberdeen í kvöld. Þetta var þó ekki gott kvöld fyrir Alfreð sem fór úr axlarlið í leiknum og var tekinn af velli á 58. mínútu. Sjúkraþjálfari Real Sociedad kippti öxl Alfreð aftur í liðinn í búningsklefanum samkvæmt Twitter-síðu Real Sociedad. Real Sociedad vann fyrri leikinn 2-0 og því samanlagt 5-2. Xabi Prieto skoraði tvö mörk fyrir liðið í kvöld þar af annað þeirra úr vítaspyrnu en þriðja mark liðsins skoraði Markel Bergara. Real Sociedad verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilið og á því möguleika á að mæta Stjörnunni.Alfred Finnbogason se ha retirado con una luxación del hombro derecho que ha sido reducida en el vestuario #RealSociedad— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 7, 2014 Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02 Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. 7. ágúst 2014 19:43 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Alfreð Finnbogason og félagar í spænska liðinu Real Sociedad eru komnir áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-2 útisigur á skoska liðinu Aberdeen í kvöld. Þetta var þó ekki gott kvöld fyrir Alfreð sem fór úr axlarlið í leiknum og var tekinn af velli á 58. mínútu. Sjúkraþjálfari Real Sociedad kippti öxl Alfreð aftur í liðinn í búningsklefanum samkvæmt Twitter-síðu Real Sociedad. Real Sociedad vann fyrri leikinn 2-0 og því samanlagt 5-2. Xabi Prieto skoraði tvö mörk fyrir liðið í kvöld þar af annað þeirra úr vítaspyrnu en þriðja mark liðsins skoraði Markel Bergara. Real Sociedad verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilið og á því möguleika á að mæta Stjörnunni.Alfred Finnbogason se ha retirado con una luxación del hombro derecho que ha sido reducida en el vestuario #RealSociedad— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 7, 2014
Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02 Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. 7. ágúst 2014 19:43 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35
83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46
Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00
Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. 7. ágúst 2014 19:43