Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 12:00 Alexandra Popp, Pernille Harder, Sara Björk Gunnarsdóttir og Lara Dickenmann fagna saman marki með Wolfsburg. Getty/Joachim Sielski Danska knattspyrnukonan Pernille Harder spyr stórra spurninga í opinskáu viðtali við ELFEN tímaritið þar sem hún ræddi sérstaklega samkynhneigð í fótbolta. Pernille Harder spilar með þýska liðinu Wolfsburg og er liðfélagi íslenska landsliðsfyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur. Þær hafa unnið marga titla saman. Harder, sem er sjálf samkynhneigð, skilur ekki hvers vegna samkynhneigð sé ekki eðlilegur hlutur í knattspyrnu karla eins og hún er í knattspyrnu kvenna. Why is homosexuality accepted in women s football when it isn t in men s? I wish everyone could deal with homosexuality openly, but I understand the hesitation. The culture in men's football is still outdated and the response would be different. But why? https://t.co/xuTwxb8nNx— Pernille Harder (@PernilleMHarder) May 12, 2020 „Ég vildi óska þess að það sé til leikmaður sem hafi hugrekki til að opinbera samkynhneigð sína því þessir leikmenn eru klárlega til,“ sagði Pernille Harder í viðtalinu. Knattspyrnumenn koma ekki út úr skápnum á meðan þeir eru að spila og eru í sviðsljósinu. Fyrirmyndirnar eru því nánast engar enda hafa þeir fáu sem hafa komið út mátt þola mjög erfiða tíma. „Það er mikilvægt að allir geti staðið við bakið á þeim sem þeir eru ástfangnir af án þess að hugsa eitthvað um það. En ég skil samt að menn hiki enn í dag vegna þess að karlafótboltinn er enn að rækta gamaldags hugmyndir um karlmennsku og viðbrögðin yrðu svo sannarlega frábrugðin því sem við sjáum hjá konunum,“ sagði Harder. Danska fotbollsstjärnan Pernille Harder rasar nu mot homofobin inom herrfotbollen."Varför är den accepterad inom damfotbollen men inte inom herrfotbollen?", skriver hon på Twitter.https://t.co/z2AlB4rQeZ— GP-sporten (@GPSporten) May 12, 2020 Harder á kærustu og það er sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson sem er líka knattspyrnukona í fremstu röð. Eriksson er fyrirliði Chelsea á Englandi. Það vakti mikla athygli á HM kvenna í fyrra þegar Eriksson kyssti Pernille Harder eftir einn leik Svía en hin danska Harder var þá í sænsku landsliðstreyjunni í stúkunni til stuðnings sinni konu. Sweden s Magdalena Eriksson and Denmark s Pernille Harder talk about their World Cup kiss, what it was like coming out and joining @CommonGoalOrg @PernilleMHarder @MagdaEricsson https://t.co/bocGKwTUsP pic.twitter.com/6DxQYjuvC4— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2019 Fótbolti Þýski boltinn Hinsegin Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Danska knattspyrnukonan Pernille Harder spyr stórra spurninga í opinskáu viðtali við ELFEN tímaritið þar sem hún ræddi sérstaklega samkynhneigð í fótbolta. Pernille Harder spilar með þýska liðinu Wolfsburg og er liðfélagi íslenska landsliðsfyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur. Þær hafa unnið marga titla saman. Harder, sem er sjálf samkynhneigð, skilur ekki hvers vegna samkynhneigð sé ekki eðlilegur hlutur í knattspyrnu karla eins og hún er í knattspyrnu kvenna. Why is homosexuality accepted in women s football when it isn t in men s? I wish everyone could deal with homosexuality openly, but I understand the hesitation. The culture in men's football is still outdated and the response would be different. But why? https://t.co/xuTwxb8nNx— Pernille Harder (@PernilleMHarder) May 12, 2020 „Ég vildi óska þess að það sé til leikmaður sem hafi hugrekki til að opinbera samkynhneigð sína því þessir leikmenn eru klárlega til,“ sagði Pernille Harder í viðtalinu. Knattspyrnumenn koma ekki út úr skápnum á meðan þeir eru að spila og eru í sviðsljósinu. Fyrirmyndirnar eru því nánast engar enda hafa þeir fáu sem hafa komið út mátt þola mjög erfiða tíma. „Það er mikilvægt að allir geti staðið við bakið á þeim sem þeir eru ástfangnir af án þess að hugsa eitthvað um það. En ég skil samt að menn hiki enn í dag vegna þess að karlafótboltinn er enn að rækta gamaldags hugmyndir um karlmennsku og viðbrögðin yrðu svo sannarlega frábrugðin því sem við sjáum hjá konunum,“ sagði Harder. Danska fotbollsstjärnan Pernille Harder rasar nu mot homofobin inom herrfotbollen."Varför är den accepterad inom damfotbollen men inte inom herrfotbollen?", skriver hon på Twitter.https://t.co/z2AlB4rQeZ— GP-sporten (@GPSporten) May 12, 2020 Harder á kærustu og það er sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson sem er líka knattspyrnukona í fremstu röð. Eriksson er fyrirliði Chelsea á Englandi. Það vakti mikla athygli á HM kvenna í fyrra þegar Eriksson kyssti Pernille Harder eftir einn leik Svía en hin danska Harder var þá í sænsku landsliðstreyjunni í stúkunni til stuðnings sinni konu. Sweden s Magdalena Eriksson and Denmark s Pernille Harder talk about their World Cup kiss, what it was like coming out and joining @CommonGoalOrg @PernilleMHarder @MagdaEricsson https://t.co/bocGKwTUsP pic.twitter.com/6DxQYjuvC4— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2019
Fótbolti Þýski boltinn Hinsegin Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira