„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 12:30 Kane fer af velli gegn Southampton á nýársdag. vísir/getty Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Kane meiddist á nýársdag er hann tognaði aftan í læri gegn Southampton en Kane hefur barist við meiðsli aftan í læri oftar en í þetta eina skiptið. Owen ræddi um meiðsli Kane í þætti Robbie Savage á BBC. „Ég er mjög stressaður að bera hans meiðsli saman við mín,“ sagði Owen en hann glímdi við mörg og erfið meiðsli á sínum ferli. 'If Harry Kane has the same injury as me, there is NO chance he'll be back in April' Michael Owen casts doubt over Tottenham striker's return amid fears he will miss England's Euro 2020#THFChttps://t.co/eD0mEYyOjJ— MailOnline Sport (@MailSport) January 17, 2020 „Þetta er hættulegt því ég veit ekki alveg. Ég las að það rofnaði sin í lærinu á honum. Þetta er það nákvæmlega sama og gerðist fyrir mig.“ Talið er að Kane snúi aftur í apríl en Owen er ekki svo viss um það. „Ef það er málið. Þá eru engar líkur á að hann komi aftur í apríl. Þetta tók mig sex mánuði og það var hræðilegt. Mér leið alltaf eins og þetta væri að koma aftur.“ „Þegar ég kom til baka var það frábært.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14. janúar 2020 09:00 Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3. janúar 2020 13:30 Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10. janúar 2020 09:45 Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3. janúar 2020 19:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Goðsögn Manchester United segir að félagið sé að eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Sjá meira
Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Kane meiddist á nýársdag er hann tognaði aftan í læri gegn Southampton en Kane hefur barist við meiðsli aftan í læri oftar en í þetta eina skiptið. Owen ræddi um meiðsli Kane í þætti Robbie Savage á BBC. „Ég er mjög stressaður að bera hans meiðsli saman við mín,“ sagði Owen en hann glímdi við mörg og erfið meiðsli á sínum ferli. 'If Harry Kane has the same injury as me, there is NO chance he'll be back in April' Michael Owen casts doubt over Tottenham striker's return amid fears he will miss England's Euro 2020#THFChttps://t.co/eD0mEYyOjJ— MailOnline Sport (@MailSport) January 17, 2020 „Þetta er hættulegt því ég veit ekki alveg. Ég las að það rofnaði sin í lærinu á honum. Þetta er það nákvæmlega sama og gerðist fyrir mig.“ Talið er að Kane snúi aftur í apríl en Owen er ekki svo viss um það. „Ef það er málið. Þá eru engar líkur á að hann komi aftur í apríl. Þetta tók mig sex mánuði og það var hræðilegt. Mér leið alltaf eins og þetta væri að koma aftur.“ „Þegar ég kom til baka var það frábært.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14. janúar 2020 09:00 Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3. janúar 2020 13:30 Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10. janúar 2020 09:45 Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3. janúar 2020 19:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Goðsögn Manchester United segir að félagið sé að eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Sjá meira
Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14. janúar 2020 09:00
Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3. janúar 2020 13:30
Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10. janúar 2020 09:45
Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3. janúar 2020 19:30