Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2016 16:19 Vísir/EPA Í flóttamannabúðum víðs vegar um Evrópu stendur hinsegi flóttafólk í ströngu. Fólkið verður fyrir árásum og kynferðislegri misnotkun frá öðrum sem hafa flúið og halda til í flóttamannabúðum. Oft á tíðum neyðast þau til að yfirgefa búðirnar og skýlin. Þrátt fyrir að engar opinberar tölu um fjölda atvika séu til hafa rannsakendur AP fréttaveitunnar fundið fjölmörg dæmi um ofbeldi gegn hinsegin flóttafólki í Hollandi, Þýskalandi, Spáni, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Oftast séu gerendur annað flóttafólk en einnig öryggisverðir og túlkar. AP ræddi við Alaa Ammar, sem flúði frá Sýrlandi ásamt fjórum öðrum samkynhneigðum mönnum. Þegar þeim var komið fyrir í flóttamannamiðstöð í Hollandi, liðu einungis þrír klukkutímar þar til hópur fólks réðst að þeim. „Eftir fimm mínútur fóru þau að horfa. Eftir tíu mínútur fóru þau að tala. Eftir klukkutíma komu þau til okkar,“ segir Ammar. Einnig er rætt við forsvarsmann hagsmunasamtaka hinsegin fólks í Þýskalandi sem segir fjölda fólks hafa leitað til samtakanna. Fjöldi flóttamanna hafi gert hjálparstarfsmönnum erfitt um vik að koma fólkinu til hjálpar. Flóttamenn Hinsegin Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Í flóttamannabúðum víðs vegar um Evrópu stendur hinsegi flóttafólk í ströngu. Fólkið verður fyrir árásum og kynferðislegri misnotkun frá öðrum sem hafa flúið og halda til í flóttamannabúðum. Oft á tíðum neyðast þau til að yfirgefa búðirnar og skýlin. Þrátt fyrir að engar opinberar tölu um fjölda atvika séu til hafa rannsakendur AP fréttaveitunnar fundið fjölmörg dæmi um ofbeldi gegn hinsegin flóttafólki í Hollandi, Þýskalandi, Spáni, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Oftast séu gerendur annað flóttafólk en einnig öryggisverðir og túlkar. AP ræddi við Alaa Ammar, sem flúði frá Sýrlandi ásamt fjórum öðrum samkynhneigðum mönnum. Þegar þeim var komið fyrir í flóttamannamiðstöð í Hollandi, liðu einungis þrír klukkutímar þar til hópur fólks réðst að þeim. „Eftir fimm mínútur fóru þau að horfa. Eftir tíu mínútur fóru þau að tala. Eftir klukkutíma komu þau til okkar,“ segir Ammar. Einnig er rætt við forsvarsmann hagsmunasamtaka hinsegin fólks í Þýskalandi sem segir fjölda fólks hafa leitað til samtakanna. Fjöldi flóttamanna hafi gert hjálparstarfsmönnum erfitt um vik að koma fólkinu til hjálpar.
Flóttamenn Hinsegin Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira