KSÍ býður upp á keppni varaliða næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2020 18:00 KR eru ríkjandi Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa hér að neðan.Tilkynningin í heild sinniGóðan dagKSÍ hefur ákveðið að bjóða upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla sumarið 2020. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Þátttökurétt hafa öll félög sem taka þátt í Íslandsmóti meistaraflokks karla 2020.Ekki er heimilt að tefla fram samvinnuliðum. Ákveðið hefur verið að hlutgengir til leiks séu allir leikmenn félagsins. Þegar þátttaka liggur fyrir mun mótanefnd KSÍ ákveða keppnisfyrirkomulag. Gert er ráð fyrir að fjöldi leikja verði um það bil tveir á mánuði. KSÍ leggur til dómara í leikina, heimalið sér um að manna aðstoðadómara.Ingólfur Sigurðsson, stjórnarmaður KH sem leikur í 4. deildinni, hefur látið áhyggjur sínar í ljós á Twitter. Hann telur að þetta gæti úrýmt venslafélögunum svokölluðu og eflaust eru margir sem munu taka í sama streng en mörg lið í neðri deildum hér á landi treysta á lánsmenn frá stóra bróður ef svo má að orði komast. Minnir fyrirkomulagið um margt á U23 ára deildina sem KSÍ hélt úti hér á árum áður. Sú var á endanum lögð niður. KSÍ að gera heiðarlega tilraun til að slátra venslafélögunum. Vonandi taka félögin ekki þátt í þessari vitleysu. pic.twitter.com/vwznhvd1UM— Ingólfur Sigurðsson (@ingolfursig) January 21, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa hér að neðan.Tilkynningin í heild sinniGóðan dagKSÍ hefur ákveðið að bjóða upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla sumarið 2020. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Þátttökurétt hafa öll félög sem taka þátt í Íslandsmóti meistaraflokks karla 2020.Ekki er heimilt að tefla fram samvinnuliðum. Ákveðið hefur verið að hlutgengir til leiks séu allir leikmenn félagsins. Þegar þátttaka liggur fyrir mun mótanefnd KSÍ ákveða keppnisfyrirkomulag. Gert er ráð fyrir að fjöldi leikja verði um það bil tveir á mánuði. KSÍ leggur til dómara í leikina, heimalið sér um að manna aðstoðadómara.Ingólfur Sigurðsson, stjórnarmaður KH sem leikur í 4. deildinni, hefur látið áhyggjur sínar í ljós á Twitter. Hann telur að þetta gæti úrýmt venslafélögunum svokölluðu og eflaust eru margir sem munu taka í sama streng en mörg lið í neðri deildum hér á landi treysta á lánsmenn frá stóra bróður ef svo má að orði komast. Minnir fyrirkomulagið um margt á U23 ára deildina sem KSÍ hélt úti hér á árum áður. Sú var á endanum lögð niður. KSÍ að gera heiðarlega tilraun til að slátra venslafélögunum. Vonandi taka félögin ekki þátt í þessari vitleysu. pic.twitter.com/vwznhvd1UM— Ingólfur Sigurðsson (@ingolfursig) January 21, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira