Enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2020 13:30 Caglar Soyuncu í baráttunni við Liverpool manninn Sadio Mane. Getty/Jon Hobley Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool og Adama Traore hjá Úlfunum koma strax í hugann sem tveir af þeim allra fljótustu en þeir Salah og Traore komast þó hvorugur inn á topp tíu á þessum lista. Opta hefur tekið saman þá tíu leikmenn sem hafa náð fljótustu sprettunum í leik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð eða með öðrum orðum fljótustu leikmenn deildarinnar. Sá hraðasti af öllum í samantekt Opta er miðvörður sem íslensku landsliðsframherjarnir fengu að reyna sig við í undankeppni EM í Istanbul í nóvember. Sá heitir Caglar Soyuncu og spilar hjá Leicester City. Soyuncu á best sprett upp á 37,55 kílómetra á klukkustund. Leicester á líka tvo aðra leikmenn á topp tíu listanum eða þá Harvey Barnes og Hamza Choudhury. Næstur á eftir Tyrkjanum er Arsenal maðurinn Ainsley Maitland-Niles en þriðji er síðan Shane Long hjá Southampton sem er vissulega athyglisvert enda orðinn 33 ára gamall. Caglar Soyuncu er tíu árum yngri og Maitland-Niles er bara 22 ára. Það er ekki bara Mohamed Salah sem kemst ekki á listann því enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni. Margir knattspyrnustjórar óttast hraðar sóknir Liverpool liðsins og leggjast oft aftarlega á völlinn. Hraðinn er þó meiri á öðrum leikmönnum deildarinnar. Manchester United á tvo menn á listanum í þeim Fred og Daniel James en menn eins og Anthony Martial eða Marcus Rashford komast ekki á topp tíu listann.Hröðustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar til þessa á tímabilinu: 1) Caglar Soyuncu (Leicester City) – 37.55 km/klst 2) Ainsley Maitland-Niles (Arsenal) – 37.46 km/klst 3) Shane Long (Southampton) – 37.35 km/klst 4) Fred (Manchester United) – 37.29 km/klst 5) Phil Foden (Manchester City) – 37.12 km/klst 6) Harvey Barnes (Leicester City) – 37.03 km/klst 7) Kyle Walker (Manchester City) – 36.94 km/klst 8) Hamza Choudhury (Leicester City) – 36.93 km/klst 9) Bjorn Engels (Aston Villa) – 36.91 km/klst 10) Daniel James (Manchester United) 36.9 km/klst 10) Ismaila Sarr (Watford) – 36.9 km/klst Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool og Adama Traore hjá Úlfunum koma strax í hugann sem tveir af þeim allra fljótustu en þeir Salah og Traore komast þó hvorugur inn á topp tíu á þessum lista. Opta hefur tekið saman þá tíu leikmenn sem hafa náð fljótustu sprettunum í leik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð eða með öðrum orðum fljótustu leikmenn deildarinnar. Sá hraðasti af öllum í samantekt Opta er miðvörður sem íslensku landsliðsframherjarnir fengu að reyna sig við í undankeppni EM í Istanbul í nóvember. Sá heitir Caglar Soyuncu og spilar hjá Leicester City. Soyuncu á best sprett upp á 37,55 kílómetra á klukkustund. Leicester á líka tvo aðra leikmenn á topp tíu listanum eða þá Harvey Barnes og Hamza Choudhury. Næstur á eftir Tyrkjanum er Arsenal maðurinn Ainsley Maitland-Niles en þriðji er síðan Shane Long hjá Southampton sem er vissulega athyglisvert enda orðinn 33 ára gamall. Caglar Soyuncu er tíu árum yngri og Maitland-Niles er bara 22 ára. Það er ekki bara Mohamed Salah sem kemst ekki á listann því enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni. Margir knattspyrnustjórar óttast hraðar sóknir Liverpool liðsins og leggjast oft aftarlega á völlinn. Hraðinn er þó meiri á öðrum leikmönnum deildarinnar. Manchester United á tvo menn á listanum í þeim Fred og Daniel James en menn eins og Anthony Martial eða Marcus Rashford komast ekki á topp tíu listann.Hröðustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar til þessa á tímabilinu: 1) Caglar Soyuncu (Leicester City) – 37.55 km/klst 2) Ainsley Maitland-Niles (Arsenal) – 37.46 km/klst 3) Shane Long (Southampton) – 37.35 km/klst 4) Fred (Manchester United) – 37.29 km/klst 5) Phil Foden (Manchester City) – 37.12 km/klst 6) Harvey Barnes (Leicester City) – 37.03 km/klst 7) Kyle Walker (Manchester City) – 36.94 km/klst 8) Hamza Choudhury (Leicester City) – 36.93 km/klst 9) Bjorn Engels (Aston Villa) – 36.91 km/klst 10) Daniel James (Manchester United) 36.9 km/klst 10) Ismaila Sarr (Watford) – 36.9 km/klst
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira