Popúlistar mynda ríkisstjórn á Ítalíu eftir allt saman Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2018 22:26 Guiseppe Conte leiðir nýja ríkisstjórn Ítalíu. Vísir/Getty Tekist hefur að mynda samsteypustjórn á Ítalíu eftir nokkura mánaða pólítíska óvissu. Popúlíski flokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og hægriöfgaflokkurinn Bandalagið skipa ríkisstjórnina eftir að Guiseppe Conte lagði fram nýjan ráðherralista við Sergio Mattarella forseta. Svo virtist sem flokkarnir tveir væru við það að mynda ríkisstjórn fyrr í vikunni þangað til Mattarella hafnaði tilnefningu Conte til fjármálaráðherra. Þá leit út fyrir að sérfræðingastjórn undir forystu fyrrverandi hagfræðings Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tæki við völdum þar til hægt væri að kjósa aftur. Þau áform fóru hins vegar út um þúfur og féllst Mattarella á nýjan ráðherralista Conte í dag. Nýja ríkisstjórnin tekur við völdum á morgun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ákvörðun Mattarella um að hafna tilnefningu Paolo Savona sem fjármálaráðherra. Savona er fyrrverandi iðnaðarráðherra og andstæðingur evrunnar. Mattarella taldi tilnefning Savona ógna stöðugleika og efnahag Ítalíu því hann hafði nokkrum árum áður talað um leynilega áætlun um að ganga úr evrusamstarfinu. Savona verður Evrópumálaráðherra nýju ríkisstjórnarinnar. Tengdar fréttir Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Forseti Ítalíu hafnaði tilnefningu umdeilds evróskeptíkers í embætti fjármálaráðherra. 27. maí 2018 22:41 Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30. maí 2018 11:18 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira
Tekist hefur að mynda samsteypustjórn á Ítalíu eftir nokkura mánaða pólítíska óvissu. Popúlíski flokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og hægriöfgaflokkurinn Bandalagið skipa ríkisstjórnina eftir að Guiseppe Conte lagði fram nýjan ráðherralista við Sergio Mattarella forseta. Svo virtist sem flokkarnir tveir væru við það að mynda ríkisstjórn fyrr í vikunni þangað til Mattarella hafnaði tilnefningu Conte til fjármálaráðherra. Þá leit út fyrir að sérfræðingastjórn undir forystu fyrrverandi hagfræðings Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tæki við völdum þar til hægt væri að kjósa aftur. Þau áform fóru hins vegar út um þúfur og féllst Mattarella á nýjan ráðherralista Conte í dag. Nýja ríkisstjórnin tekur við völdum á morgun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ákvörðun Mattarella um að hafna tilnefningu Paolo Savona sem fjármálaráðherra. Savona er fyrrverandi iðnaðarráðherra og andstæðingur evrunnar. Mattarella taldi tilnefning Savona ógna stöðugleika og efnahag Ítalíu því hann hafði nokkrum árum áður talað um leynilega áætlun um að ganga úr evrusamstarfinu. Savona verður Evrópumálaráðherra nýju ríkisstjórnarinnar.
Tengdar fréttir Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Forseti Ítalíu hafnaði tilnefningu umdeilds evróskeptíkers í embætti fjármálaráðherra. 27. maí 2018 22:41 Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30. maí 2018 11:18 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira
Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Forseti Ítalíu hafnaði tilnefningu umdeilds evróskeptíkers í embætti fjármálaráðherra. 27. maí 2018 22:41
Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30. maí 2018 11:18
Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12
Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30