Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 16:30 Fred the red. vísir/getty Brasilíski miðjumaðurinn Fred, leikmaður Manchester United, segir að hann og hans menn verði að vinna Tottenham á mánudagskvöldið ef þeir ætli að sýna og sanna að United geti unnið ensku úrvalsdeildina. United tapaði óvænt fyrir Brighton, 3-2, um síðustu helgi og hefur fengið mikla gagnrýni alla vikuna úr öllum áttum. Liðið er með þrjú stig á sama tíma og City, Liverpool, Tottenham og Chelsea eru öll með fullt hús stiga. „Þetta er mjög mikilvægur leikur,“ segir Fred í viðtali við Sky Sports en liðin mætast á Old Trafford á mánudagskvöldið. „Við erum búnir að leggja hart að okkur í vikunni og einbeita okkur að þessum leik. Við viljum vinna fyrir okkar stuðningsmenn. Við vitum að Tottenham er frábært lið en við verðum að vinna ef við ætlum að vinna deildina,“ segir Fred. Brassinn viðurkennir að United var einfaldlega slakara liðið um síðustu helgi þegar að að tapaði fyrir Brighton. „Enska úrvalsdeildin er frábær. Það eru mörg góð lið í henni og Brighton var betra en Man. United. Það náði inn mörkum snemma sem við gerðum ekki og við náðum aldrei að jafna okkur á því,“ segir Fred. Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Fred, leikmaður Manchester United, segir að hann og hans menn verði að vinna Tottenham á mánudagskvöldið ef þeir ætli að sýna og sanna að United geti unnið ensku úrvalsdeildina. United tapaði óvænt fyrir Brighton, 3-2, um síðustu helgi og hefur fengið mikla gagnrýni alla vikuna úr öllum áttum. Liðið er með þrjú stig á sama tíma og City, Liverpool, Tottenham og Chelsea eru öll með fullt hús stiga. „Þetta er mjög mikilvægur leikur,“ segir Fred í viðtali við Sky Sports en liðin mætast á Old Trafford á mánudagskvöldið. „Við erum búnir að leggja hart að okkur í vikunni og einbeita okkur að þessum leik. Við viljum vinna fyrir okkar stuðningsmenn. Við vitum að Tottenham er frábært lið en við verðum að vinna ef við ætlum að vinna deildina,“ segir Fred. Brassinn viðurkennir að United var einfaldlega slakara liðið um síðustu helgi þegar að að tapaði fyrir Brighton. „Enska úrvalsdeildin er frábær. Það eru mörg góð lið í henni og Brighton var betra en Man. United. Það náði inn mörkum snemma sem við gerðum ekki og við náðum aldrei að jafna okkur á því,“ segir Fred.
Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00
Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30
Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00
Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00