Sjáðu mörk Rashford og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Dagur Lárusson skrifar 11. mars 2018 10:00 Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var stærsti leikurinn án efa viðureign stórveldanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford en það var United með sigur af hólmi eftir tvö mörk frá Marcus Rashford. Bæði mörk Rashford komu í fyrri hálfleiknum og var uppskriftin af þeim mjög lík. David De Gea sparkaði boltanum upp á Romelu Lukaku sem vann skallabolta og boltinn barst til Rashford sem skilaði boltanum tvisvar sinnum í netið. Jóhann Berg og félagar fóru í heimsókn til West Ham þar sem stuðningsmenn West Ham sneru algjörlega gegn liðinu í seinni hálfleiknum. Chris Wood kom inná fyrir Burnley og lagði strax upp mark fyrir Ashley Barnes og skoraði síðan tvö mörk í kjölfarið. Gylfi Þór var í byrjuarnliði Everton sem bar sigur úr bítum gegn Brigton þar sem bæði mörk Everton komu í seinni hálfleiknum en Cenk Tosun skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á Goodison Park. Chelsea komst aftur á sigurbraut eftir tapið gegn Manchester City um síðustu helgi en það var Willian sem kom þeim á bragðið með laglegu marki. Patrick van Anholt gerði lokamínúturnar spennandi með því að minnka muninn undir loks leiks en það mark kom hreinlega of seint. Manchester United - Liverpool 2-1Everton - Brighton 2-0Chelsea - Crystal Palace 2-1West Ham - Burnley 0-3Newcastle - Southampton 3-0Huddersfield - Swansea 0-0West Brom - Leicester 1-4 Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ekki fullkomin frammistaða José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Liverpool í dag. 10. mars 2018 20:15 Klopp: Þetta var víti Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið. 10. mars 2018 19:00 Rashford tryggði United sigur í stórleiknum á Old Trafford Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mættust á Old Trafford í dag í stórleik umferðarinnar og einum af stórleikjum tímabilsins. Tvö mörk snemma leiks frá Marcus Rashford reyndust nóg til þess að heimamenn færu með sigurinn. 10. mars 2018 14:15 "Lovren mun fá martraðir“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool. 10. mars 2018 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var stærsti leikurinn án efa viðureign stórveldanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford en það var United með sigur af hólmi eftir tvö mörk frá Marcus Rashford. Bæði mörk Rashford komu í fyrri hálfleiknum og var uppskriftin af þeim mjög lík. David De Gea sparkaði boltanum upp á Romelu Lukaku sem vann skallabolta og boltinn barst til Rashford sem skilaði boltanum tvisvar sinnum í netið. Jóhann Berg og félagar fóru í heimsókn til West Ham þar sem stuðningsmenn West Ham sneru algjörlega gegn liðinu í seinni hálfleiknum. Chris Wood kom inná fyrir Burnley og lagði strax upp mark fyrir Ashley Barnes og skoraði síðan tvö mörk í kjölfarið. Gylfi Þór var í byrjuarnliði Everton sem bar sigur úr bítum gegn Brigton þar sem bæði mörk Everton komu í seinni hálfleiknum en Cenk Tosun skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á Goodison Park. Chelsea komst aftur á sigurbraut eftir tapið gegn Manchester City um síðustu helgi en það var Willian sem kom þeim á bragðið með laglegu marki. Patrick van Anholt gerði lokamínúturnar spennandi með því að minnka muninn undir loks leiks en það mark kom hreinlega of seint. Manchester United - Liverpool 2-1Everton - Brighton 2-0Chelsea - Crystal Palace 2-1West Ham - Burnley 0-3Newcastle - Southampton 3-0Huddersfield - Swansea 0-0West Brom - Leicester 1-4
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ekki fullkomin frammistaða José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Liverpool í dag. 10. mars 2018 20:15 Klopp: Þetta var víti Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið. 10. mars 2018 19:00 Rashford tryggði United sigur í stórleiknum á Old Trafford Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mættust á Old Trafford í dag í stórleik umferðarinnar og einum af stórleikjum tímabilsins. Tvö mörk snemma leiks frá Marcus Rashford reyndust nóg til þess að heimamenn færu með sigurinn. 10. mars 2018 14:15 "Lovren mun fá martraðir“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool. 10. mars 2018 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Mourinho: Ekki fullkomin frammistaða José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Liverpool í dag. 10. mars 2018 20:15
Klopp: Þetta var víti Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið. 10. mars 2018 19:00
Rashford tryggði United sigur í stórleiknum á Old Trafford Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mættust á Old Trafford í dag í stórleik umferðarinnar og einum af stórleikjum tímabilsins. Tvö mörk snemma leiks frá Marcus Rashford reyndust nóg til þess að heimamenn færu með sigurinn. 10. mars 2018 14:15
"Lovren mun fá martraðir“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool. 10. mars 2018 23:00