Eggert vill láta rífa nýjan heimavöll West Ham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2016 15:00 vísir/getty Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham United, er langt frá því að vera hrifinn af London Stadium, nýjum heimavelli liðsins. Hann segir að skásta lausnin væri að rífa völlinn og byggja hann aftur frá grunni. Þetta kemur fram í frétt The Sun í dag. West Ham fluttist frá Upton Park og á London Stadium fyrir þetta tímabil en hlutirnir hafa ekki gengið sem skyldi á nýja vellinum. Kostnaðurinn fór upp úr öllu valdi og þá óeirðir brotist út á vellinum. „Þú getur ekki byggt Ólympíuleikvang og ákveðið svo að gera hann að fótboltavelli,“ sagði Eggert sem var stjórnarformaður West Ham í um ár. „Þú þarft að byrja að hugsa um fótboltann. Við vorum búnir að gera áætlanir um völl með innfellanlegum sætum, eins og á Stade de France. „Það var sérstakt andrúmsloft á Upton Park og þú vilt að áhorfendur heyri það sem fram fer á vellinum.“ Eggert segir að hans áætlanir um að færa West Ham á nýjan völl hefðu sparað félaginu mikinn pening. „Þetta er klúður. Peningum hefur verið sturtað ofan í klósettið og upprunalegu áætlanirnar hefðu sparað hundruðir milljóna,“ sagði Eggert. „Völlurinn er ekki hentugur fyrir fótbolta. Þetta er frjálsíþróttavöllur. Áhorfendur eru 40 metra frá vellinum. Ég vorkenni þeim. Það er ekkert hægt að gera núna. Það er betra að rífa völlinn og byrja aftur frá grunni.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Vill rífa niður heimavöll West Ham og byggja nýjan Það er alls ekki nægilega mikil ánægja með hinn nýja heimavöll West Ham, London Stadium, sem var upprunalega byggður fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012. 1. nóvember 2016 09:30 Þrír stuðningsmenn West Ham handteknir eftir leik gærdagsins Þrír stuðningsmenn West Ham voru handteknir eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. október 2016 10:00 Vesen og vandræði á stuðningsmönnum West Ham á nýja heimavellinum West Ham komst áfram í enska deildabikarnum í gær eftir sigur á Chelsea en flottur sigur féll í skuggann á ömurlegri hegðun stuðningsmanna í stúkunni. 27. október 2016 08:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham United, er langt frá því að vera hrifinn af London Stadium, nýjum heimavelli liðsins. Hann segir að skásta lausnin væri að rífa völlinn og byggja hann aftur frá grunni. Þetta kemur fram í frétt The Sun í dag. West Ham fluttist frá Upton Park og á London Stadium fyrir þetta tímabil en hlutirnir hafa ekki gengið sem skyldi á nýja vellinum. Kostnaðurinn fór upp úr öllu valdi og þá óeirðir brotist út á vellinum. „Þú getur ekki byggt Ólympíuleikvang og ákveðið svo að gera hann að fótboltavelli,“ sagði Eggert sem var stjórnarformaður West Ham í um ár. „Þú þarft að byrja að hugsa um fótboltann. Við vorum búnir að gera áætlanir um völl með innfellanlegum sætum, eins og á Stade de France. „Það var sérstakt andrúmsloft á Upton Park og þú vilt að áhorfendur heyri það sem fram fer á vellinum.“ Eggert segir að hans áætlanir um að færa West Ham á nýjan völl hefðu sparað félaginu mikinn pening. „Þetta er klúður. Peningum hefur verið sturtað ofan í klósettið og upprunalegu áætlanirnar hefðu sparað hundruðir milljóna,“ sagði Eggert. „Völlurinn er ekki hentugur fyrir fótbolta. Þetta er frjálsíþróttavöllur. Áhorfendur eru 40 metra frá vellinum. Ég vorkenni þeim. Það er ekkert hægt að gera núna. Það er betra að rífa völlinn og byrja aftur frá grunni.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill rífa niður heimavöll West Ham og byggja nýjan Það er alls ekki nægilega mikil ánægja með hinn nýja heimavöll West Ham, London Stadium, sem var upprunalega byggður fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012. 1. nóvember 2016 09:30 Þrír stuðningsmenn West Ham handteknir eftir leik gærdagsins Þrír stuðningsmenn West Ham voru handteknir eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. október 2016 10:00 Vesen og vandræði á stuðningsmönnum West Ham á nýja heimavellinum West Ham komst áfram í enska deildabikarnum í gær eftir sigur á Chelsea en flottur sigur féll í skuggann á ömurlegri hegðun stuðningsmanna í stúkunni. 27. október 2016 08:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Vill rífa niður heimavöll West Ham og byggja nýjan Það er alls ekki nægilega mikil ánægja með hinn nýja heimavöll West Ham, London Stadium, sem var upprunalega byggður fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012. 1. nóvember 2016 09:30
Þrír stuðningsmenn West Ham handteknir eftir leik gærdagsins Þrír stuðningsmenn West Ham voru handteknir eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. október 2016 10:00
Vesen og vandræði á stuðningsmönnum West Ham á nýja heimavellinum West Ham komst áfram í enska deildabikarnum í gær eftir sigur á Chelsea en flottur sigur féll í skuggann á ömurlegri hegðun stuðningsmanna í stúkunni. 27. október 2016 08:30