Guardiola talar um að bæta markatöluna fyrir leik á móti Gylfa og félögum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2019 11:30 Pep Guardiola ræðir málin við Gylfa Þór Sigurðsson. Getty/ Alex Livesey Manchester City getur komist aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton á Goodison Park í kvöld en leiknum var flýtt vegna úrslitaleik enska deildabikarsins seinna í þessum mánuði. Pep Guardiola telur að markatala gæti ráðið úrslitum um hver verður Englandsmeistari í vor og þar stendur City-liðið mun betur eins og staðan er núna. Guardiola vildi samt ekki útiloka lið eins og Tottenham, Chelsea og Manchester United í baráttunni um enska titilinn í ár þótt að umræðan síðustu mánuði hafi aðallega snúist um einvígi Liverpool og Manchester City um titilinn. „Fyrstu skilboðin til minna manna er að vinna leikinn en svo að skora fleiri mörk ef möguleiki á því og reyna svo að fá ekki á sig mark. Það gæti nefnilega farið þannig að þú gætir unnið ensku deildina á markatölu,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton í kvöld.Pep Guardiola has told his #MCFC team that they need to produce big wins because the title race could come down to goal difference, reports @hirstclasshttps://t.co/cEmqf7Rpzg — Times Sport (@TimesSport) February 6, 2019 „Ég er ekki að segja við mína stráka að þeir eigi að reyna að vinna 25-0. Það segi ég aldrei. Þú þarft að byrja á því að vinna leikinn en svo að hugsa um að skora fleiri mörk til að bæta markatöluna,“ sagði Guardiola. Guardiola telur jafnframt að febrúarmánuður sé liðunum í ensku deildinni erfiður. „Áður en ég kom hingað þá voru allir að tala um desember. Eftir leikinn á öðrum degi jóla þá skoðaði ég leikjadagskrána okkar og sá að þetta væri enn verra. Febrúar er erfiðari en desember,“ sagði Guardiola. „Þegar við erum komin fram í mars, samkvæmt minni reynslu, þá eru dagarnir lengri, æfingasvæðið er í betra ásigkomulaug, sólin skín og þú sérð að það styttist í enda tímabilsins. Leikvöllurinn er betri, þú getur drukkið kaffið þitt úti og ef þú ert enn þá með í fjórum keppnum þá er það mikill plús. Þá áttar þú þig að þú getur afrekað eitthvað sérstakt,“ sagði Guardiola. „Núna er staðan allt önnur þvi þessi mánuður er hræðilegur og allir leikirnir okkar eru eins og úrslitaleikir,“ sagði Guardiola.Pep Guardiola has been telling his players goal difference could be crucial come May. @TelegraphDucker reports https://t.co/DGVzPsZpu0 — Telegraph Football (@TeleFootball) February 5, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Manchester City getur komist aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton á Goodison Park í kvöld en leiknum var flýtt vegna úrslitaleik enska deildabikarsins seinna í þessum mánuði. Pep Guardiola telur að markatala gæti ráðið úrslitum um hver verður Englandsmeistari í vor og þar stendur City-liðið mun betur eins og staðan er núna. Guardiola vildi samt ekki útiloka lið eins og Tottenham, Chelsea og Manchester United í baráttunni um enska titilinn í ár þótt að umræðan síðustu mánuði hafi aðallega snúist um einvígi Liverpool og Manchester City um titilinn. „Fyrstu skilboðin til minna manna er að vinna leikinn en svo að skora fleiri mörk ef möguleiki á því og reyna svo að fá ekki á sig mark. Það gæti nefnilega farið þannig að þú gætir unnið ensku deildina á markatölu,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton í kvöld.Pep Guardiola has told his #MCFC team that they need to produce big wins because the title race could come down to goal difference, reports @hirstclasshttps://t.co/cEmqf7Rpzg — Times Sport (@TimesSport) February 6, 2019 „Ég er ekki að segja við mína stráka að þeir eigi að reyna að vinna 25-0. Það segi ég aldrei. Þú þarft að byrja á því að vinna leikinn en svo að hugsa um að skora fleiri mörk til að bæta markatöluna,“ sagði Guardiola. Guardiola telur jafnframt að febrúarmánuður sé liðunum í ensku deildinni erfiður. „Áður en ég kom hingað þá voru allir að tala um desember. Eftir leikinn á öðrum degi jóla þá skoðaði ég leikjadagskrána okkar og sá að þetta væri enn verra. Febrúar er erfiðari en desember,“ sagði Guardiola. „Þegar við erum komin fram í mars, samkvæmt minni reynslu, þá eru dagarnir lengri, æfingasvæðið er í betra ásigkomulaug, sólin skín og þú sérð að það styttist í enda tímabilsins. Leikvöllurinn er betri, þú getur drukkið kaffið þitt úti og ef þú ert enn þá með í fjórum keppnum þá er það mikill plús. Þá áttar þú þig að þú getur afrekað eitthvað sérstakt,“ sagði Guardiola. „Núna er staðan allt önnur þvi þessi mánuður er hræðilegur og allir leikirnir okkar eru eins og úrslitaleikir,“ sagði Guardiola.Pep Guardiola has been telling his players goal difference could be crucial come May. @TelegraphDucker reports https://t.co/DGVzPsZpu0 — Telegraph Football (@TeleFootball) February 5, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira