Guardiola talar um að bæta markatöluna fyrir leik á móti Gylfa og félögum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2019 11:30 Pep Guardiola ræðir málin við Gylfa Þór Sigurðsson. Getty/ Alex Livesey Manchester City getur komist aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton á Goodison Park í kvöld en leiknum var flýtt vegna úrslitaleik enska deildabikarsins seinna í þessum mánuði. Pep Guardiola telur að markatala gæti ráðið úrslitum um hver verður Englandsmeistari í vor og þar stendur City-liðið mun betur eins og staðan er núna. Guardiola vildi samt ekki útiloka lið eins og Tottenham, Chelsea og Manchester United í baráttunni um enska titilinn í ár þótt að umræðan síðustu mánuði hafi aðallega snúist um einvígi Liverpool og Manchester City um titilinn. „Fyrstu skilboðin til minna manna er að vinna leikinn en svo að skora fleiri mörk ef möguleiki á því og reyna svo að fá ekki á sig mark. Það gæti nefnilega farið þannig að þú gætir unnið ensku deildina á markatölu,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton í kvöld.Pep Guardiola has told his #MCFC team that they need to produce big wins because the title race could come down to goal difference, reports @hirstclasshttps://t.co/cEmqf7Rpzg — Times Sport (@TimesSport) February 6, 2019 „Ég er ekki að segja við mína stráka að þeir eigi að reyna að vinna 25-0. Það segi ég aldrei. Þú þarft að byrja á því að vinna leikinn en svo að hugsa um að skora fleiri mörk til að bæta markatöluna,“ sagði Guardiola. Guardiola telur jafnframt að febrúarmánuður sé liðunum í ensku deildinni erfiður. „Áður en ég kom hingað þá voru allir að tala um desember. Eftir leikinn á öðrum degi jóla þá skoðaði ég leikjadagskrána okkar og sá að þetta væri enn verra. Febrúar er erfiðari en desember,“ sagði Guardiola. „Þegar við erum komin fram í mars, samkvæmt minni reynslu, þá eru dagarnir lengri, æfingasvæðið er í betra ásigkomulaug, sólin skín og þú sérð að það styttist í enda tímabilsins. Leikvöllurinn er betri, þú getur drukkið kaffið þitt úti og ef þú ert enn þá með í fjórum keppnum þá er það mikill plús. Þá áttar þú þig að þú getur afrekað eitthvað sérstakt,“ sagði Guardiola. „Núna er staðan allt önnur þvi þessi mánuður er hræðilegur og allir leikirnir okkar eru eins og úrslitaleikir,“ sagði Guardiola.Pep Guardiola has been telling his players goal difference could be crucial come May. @TelegraphDucker reports https://t.co/DGVzPsZpu0 — Telegraph Football (@TeleFootball) February 5, 2019 Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Manchester City getur komist aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton á Goodison Park í kvöld en leiknum var flýtt vegna úrslitaleik enska deildabikarsins seinna í þessum mánuði. Pep Guardiola telur að markatala gæti ráðið úrslitum um hver verður Englandsmeistari í vor og þar stendur City-liðið mun betur eins og staðan er núna. Guardiola vildi samt ekki útiloka lið eins og Tottenham, Chelsea og Manchester United í baráttunni um enska titilinn í ár þótt að umræðan síðustu mánuði hafi aðallega snúist um einvígi Liverpool og Manchester City um titilinn. „Fyrstu skilboðin til minna manna er að vinna leikinn en svo að skora fleiri mörk ef möguleiki á því og reyna svo að fá ekki á sig mark. Það gæti nefnilega farið þannig að þú gætir unnið ensku deildina á markatölu,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton í kvöld.Pep Guardiola has told his #MCFC team that they need to produce big wins because the title race could come down to goal difference, reports @hirstclasshttps://t.co/cEmqf7Rpzg — Times Sport (@TimesSport) February 6, 2019 „Ég er ekki að segja við mína stráka að þeir eigi að reyna að vinna 25-0. Það segi ég aldrei. Þú þarft að byrja á því að vinna leikinn en svo að hugsa um að skora fleiri mörk til að bæta markatöluna,“ sagði Guardiola. Guardiola telur jafnframt að febrúarmánuður sé liðunum í ensku deildinni erfiður. „Áður en ég kom hingað þá voru allir að tala um desember. Eftir leikinn á öðrum degi jóla þá skoðaði ég leikjadagskrána okkar og sá að þetta væri enn verra. Febrúar er erfiðari en desember,“ sagði Guardiola. „Þegar við erum komin fram í mars, samkvæmt minni reynslu, þá eru dagarnir lengri, æfingasvæðið er í betra ásigkomulaug, sólin skín og þú sérð að það styttist í enda tímabilsins. Leikvöllurinn er betri, þú getur drukkið kaffið þitt úti og ef þú ert enn þá með í fjórum keppnum þá er það mikill plús. Þá áttar þú þig að þú getur afrekað eitthvað sérstakt,“ sagði Guardiola. „Núna er staðan allt önnur þvi þessi mánuður er hræðilegur og allir leikirnir okkar eru eins og úrslitaleikir,“ sagði Guardiola.Pep Guardiola has been telling his players goal difference could be crucial come May. @TelegraphDucker reports https://t.co/DGVzPsZpu0 — Telegraph Football (@TeleFootball) February 5, 2019
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira