Fyrrum lærisveinar Hermanns og Sol Campbell hóta því að skrópa í næsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 09:30 Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson í bikarúrslitaleiknum sem þeir unnu saman með Portsmouth árið 2008. Getty/ AMA/Corbis Enska fótboltafélagið Macclesfield Town er í miklum fjárhagsvandræðum og hefur ekki náð að borga leikmönnum sínum laun. Nú hóta þessir leikmenn þvi að mæta ekki í næsta leik. Leikmenn hafa sent inn skriflega hótun þar sem kemur fram að þeir muni ekki mæta í leikinn á móti Crewe Alexandra á laugardaginn en sá leikur er í ensku D-deildinni. Sol Campbell hætti óvænt sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town í upphafi tímabils og er núna tekinn við liði Southend United. Aðstoðarmaður hans er Hermann Hreiðarsson. Leikmenn og starfsmenn Macclesfield Town hafa ekki fengið borgað fyrir síðasta mánuð og þeir fengu launin greidd alltof seint í mánuðinum á undan.Macclesfield Town's unpaid players say they intend to boycott Saturday's League Two game at Moss Rose. Full story https://t.co/ET6tEcR1Smpic.twitter.com/LqZGkUxMpa — BBC Sport (@BBCSport) December 5, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmennirnir grípa til þessara aðgerða en það gerðu þeir einnig fyrir deildarleik gegn Mansfield Town og bikarleik gegn Kingstonian. Í síðarnefnda leiknum þurfti Macclesfield Town að tefla fram óreyndu varaliði en eigandi Macclesfield Town gerði upp við leikmenn aðalliðsins í tíma fyrir hinn leikinn. Þetta var í síðasta mánuði en nú er aftur komin upp þessi erfiða staða. Leikirnir í nóvember fóru báðir fram en leikurinn á móti Crewe gæti verið í hættu. Macclesfield Town var í fallsæti þegar Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson tóku við en þeim tókst að halda liðinu uppi. Núna er Macclesfield Town er í kringum miðja deild með 23 stig út 19 leikjum. Það kom í ljós í réttarsal á dögunum að Macclesfield Town skuldi Sol Campbell 180 þúsund pund eða næstum því 29 milljónir íslenskra króna. Félagið skuldar ekki aðeins gamla knattspyrnustjóranum sínum heldur einnig breska skattinum. Skattaskuld Macclesfield Town verður tekinn fyrir í réttarsal rétt fyrir jól eða nánar til getið 18. desember næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Enska fótboltafélagið Macclesfield Town er í miklum fjárhagsvandræðum og hefur ekki náð að borga leikmönnum sínum laun. Nú hóta þessir leikmenn þvi að mæta ekki í næsta leik. Leikmenn hafa sent inn skriflega hótun þar sem kemur fram að þeir muni ekki mæta í leikinn á móti Crewe Alexandra á laugardaginn en sá leikur er í ensku D-deildinni. Sol Campbell hætti óvænt sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town í upphafi tímabils og er núna tekinn við liði Southend United. Aðstoðarmaður hans er Hermann Hreiðarsson. Leikmenn og starfsmenn Macclesfield Town hafa ekki fengið borgað fyrir síðasta mánuð og þeir fengu launin greidd alltof seint í mánuðinum á undan.Macclesfield Town's unpaid players say they intend to boycott Saturday's League Two game at Moss Rose. Full story https://t.co/ET6tEcR1Smpic.twitter.com/LqZGkUxMpa — BBC Sport (@BBCSport) December 5, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmennirnir grípa til þessara aðgerða en það gerðu þeir einnig fyrir deildarleik gegn Mansfield Town og bikarleik gegn Kingstonian. Í síðarnefnda leiknum þurfti Macclesfield Town að tefla fram óreyndu varaliði en eigandi Macclesfield Town gerði upp við leikmenn aðalliðsins í tíma fyrir hinn leikinn. Þetta var í síðasta mánuði en nú er aftur komin upp þessi erfiða staða. Leikirnir í nóvember fóru báðir fram en leikurinn á móti Crewe gæti verið í hættu. Macclesfield Town var í fallsæti þegar Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson tóku við en þeim tókst að halda liðinu uppi. Núna er Macclesfield Town er í kringum miðja deild með 23 stig út 19 leikjum. Það kom í ljós í réttarsal á dögunum að Macclesfield Town skuldi Sol Campbell 180 þúsund pund eða næstum því 29 milljónir íslenskra króna. Félagið skuldar ekki aðeins gamla knattspyrnustjóranum sínum heldur einnig breska skattinum. Skattaskuld Macclesfield Town verður tekinn fyrir í réttarsal rétt fyrir jól eða nánar til getið 18. desember næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira