Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 16:30 Jón Daði í leik með Reading Vísir/Sky Sports Jón Daði hóf leikinn að venju á varamannabekk Millwall í dag. Undir lok fyrri hálfleiks kom Tom Bradshaw gestunum í Millwall yfir og eftir aðeins tíu mínútna leik í síðari hálfleik tvöfaldaði Jed Wallace forystuna með marki úr vítaspyrnu. Jón Daði kom svo inn af bekknum á 74. mínútu en eftir það seig á ógæfu hliðina hjá Millwall. Joshua Dasilva minnkaði muninn fyrir Brentfort á 84. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Bryan Mbeumo metin. Það var svo Ollie Watkins sem tryggði Brentford dramatískan sigur í uppbótartíma eftir sendingu Mbeumo. Sigur Brentfort þýðir að þeir fara upp í 13. sæti B-deildarinnar með 15 stig á meðan Millwall er í því 17. með 14 stig. Á Elland Road var Birmingham City í heimsókn. Eina mark leiksins skoraði Kalvin Phillips á 65. mínútu fyrir heimamenn í Leeds United og þar við sat. Leeds er komið upp í 2. sæti deildarinnar með 23 stig, tveimur minna en topplið West Bromwich Albion, á meðan Birmingham eru um miðja deild í 12. sæti með 16 stig. Þá vann Stoke City sinn annan leik á tímabilinu en liðið lagði Fulham nokkuð örugglega 2-0 á heimavelli í dag. Tyrese Campbell og Lee Gregory, úr vítaspyrnu, með mörkin. Stoke þar með komið úr botnsæti deildarinnar en þeir eru sem stendur í 23. sæti með átta stig. Fulham er hins vegar í 10. sætinu með 19 stig, aðeins tveimur stigur frá Preston North End sem eru í 6. sætinu en það gefur sæti í umspili um sæti í ensku úrvalseildinni.Önnur úrslitBarnsley 1-1 Swansea City Charlton Athletic 3-0 Derby County Hull City 2-3 Queens Park Rangers Luton Town 3-0 Bristol City Middlesbrough 0-1 West Bromwich Albion Reading 1-0 Preston North End Enski boltinn Tengdar fréttir Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Jón Daði hóf leikinn að venju á varamannabekk Millwall í dag. Undir lok fyrri hálfleiks kom Tom Bradshaw gestunum í Millwall yfir og eftir aðeins tíu mínútna leik í síðari hálfleik tvöfaldaði Jed Wallace forystuna með marki úr vítaspyrnu. Jón Daði kom svo inn af bekknum á 74. mínútu en eftir það seig á ógæfu hliðina hjá Millwall. Joshua Dasilva minnkaði muninn fyrir Brentfort á 84. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Bryan Mbeumo metin. Það var svo Ollie Watkins sem tryggði Brentford dramatískan sigur í uppbótartíma eftir sendingu Mbeumo. Sigur Brentfort þýðir að þeir fara upp í 13. sæti B-deildarinnar með 15 stig á meðan Millwall er í því 17. með 14 stig. Á Elland Road var Birmingham City í heimsókn. Eina mark leiksins skoraði Kalvin Phillips á 65. mínútu fyrir heimamenn í Leeds United og þar við sat. Leeds er komið upp í 2. sæti deildarinnar með 23 stig, tveimur minna en topplið West Bromwich Albion, á meðan Birmingham eru um miðja deild í 12. sæti með 16 stig. Þá vann Stoke City sinn annan leik á tímabilinu en liðið lagði Fulham nokkuð örugglega 2-0 á heimavelli í dag. Tyrese Campbell og Lee Gregory, úr vítaspyrnu, með mörkin. Stoke þar með komið úr botnsæti deildarinnar en þeir eru sem stendur í 23. sæti með átta stig. Fulham er hins vegar í 10. sætinu með 19 stig, aðeins tveimur stigur frá Preston North End sem eru í 6. sætinu en það gefur sæti í umspili um sæti í ensku úrvalseildinni.Önnur úrslitBarnsley 1-1 Swansea City Charlton Athletic 3-0 Derby County Hull City 2-3 Queens Park Rangers Luton Town 3-0 Bristol City Middlesbrough 0-1 West Bromwich Albion Reading 1-0 Preston North End
Enski boltinn Tengdar fréttir Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19. október 2019 13:30