Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 15:56 Eldar voru kveiktir og rúður voru brotnar í París í dag. Getty/Kiran Ridley Mótmæli „Gulu vestanna“ í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni, fyrst gegn hækkun á olíuverði en hafa síðar þróast upp í almennt andóf gegn ríkisstjórn forsetans Emmanuel Macron. BBC greinir frá. Götum borgarinnar var mörgum hverjum lokað vegna mótmælanna og voru vopnaðir lögreglumenn algeng sjón. Lögregla notaði táragas og gríðarstórar vatnsbyssur til þess að hafa hemil á mótmælendum sem reyndu að grýta lögreglumenn með múrsteinum nærri Sigurboganum. Fylgi gulvestunga hefur minnkað undanfarnar vikur en í dag virtist hreyfingin hafa náð fyrri styrk, auk þess var mikið um skemmdarverk eins og sum fyrri mótmæli einkenndust af. Verslanir voru lagðar í rúst, eldar voru kveiktir bæði á götum og í að minnsta kosti einum bíl. Innanríkisráðherra Frakklands, Christophe Castener, sagði að yfir 1400 lögreglumenn hafi verið að störfum vegna mótmælanna. Castener sagði að um 8000 mótmælendur hefðu verið á strætum Parísar í dag, þar af 1500 ofbeldisseggir sem hefðu það eitt að markmiði að brjóta, bramla og slást.Hér má sjá vatnsbyssu frönsku lögreglunnar í notkun við að slökkva elda.Getty/Arina Lebedeva Frakkland Tengdar fréttir Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33 „Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18. desember 2018 16:03 „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira
Mótmæli „Gulu vestanna“ í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni, fyrst gegn hækkun á olíuverði en hafa síðar þróast upp í almennt andóf gegn ríkisstjórn forsetans Emmanuel Macron. BBC greinir frá. Götum borgarinnar var mörgum hverjum lokað vegna mótmælanna og voru vopnaðir lögreglumenn algeng sjón. Lögregla notaði táragas og gríðarstórar vatnsbyssur til þess að hafa hemil á mótmælendum sem reyndu að grýta lögreglumenn með múrsteinum nærri Sigurboganum. Fylgi gulvestunga hefur minnkað undanfarnar vikur en í dag virtist hreyfingin hafa náð fyrri styrk, auk þess var mikið um skemmdarverk eins og sum fyrri mótmæli einkenndust af. Verslanir voru lagðar í rúst, eldar voru kveiktir bæði á götum og í að minnsta kosti einum bíl. Innanríkisráðherra Frakklands, Christophe Castener, sagði að yfir 1400 lögreglumenn hafi verið að störfum vegna mótmælanna. Castener sagði að um 8000 mótmælendur hefðu verið á strætum Parísar í dag, þar af 1500 ofbeldisseggir sem hefðu það eitt að markmiði að brjóta, bramla og slást.Hér má sjá vatnsbyssu frönsku lögreglunnar í notkun við að slökkva elda.Getty/Arina Lebedeva
Frakkland Tengdar fréttir Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33 „Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18. desember 2018 16:03 „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira
Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33
„Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18. desember 2018 16:03
„Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54