Sao Paulo myrkvuð vegna reyks frá Amasóneldunum Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2019 13:52 Amazonfrumskógurinn bindur gríðarlegt magn kolefnis. AP/Corpo de Bombeiros de Mato Grosso Gríðarlegir skógareldar loga nú á miklu svæði í Amasón regnskóginum í Suður-Ameríku. Christian Poirier, stjórnandi samtakanna Amazon Watch segir líkur á því að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum. Þá sérstaklega af bændum og skógarhöggsmönnum sem vilji ryðja land. Miklir eldar hafa geisað undanfarnar vikur í hluta Amasónregnskógarins í Suður-Ameríku. Eldnum mikla fylgir mikill reykur en áhrifa hans var að gæta í stærstu borg Brasilíu í gær, Sao Paulo. Um miðjan dag umlykti reykur alla borginna og fljótlega eftir hádegi varð orðið dimmt. AP greinir frá.SAO Paulo - Brazil plunged into darkness in the middle of the afternoon as a massive wall of smoke from the huge fires burning the Amazon (thousands of miles away) covered Brazil’s largest city causing a daytime blackout in the city#AmazonRainforestpic.twitter.com/ff3k7QLmrm — Pirate™ (@PirateMulwana) August 22, 2019 Brasilískar stofnanir hafa greint frá því að í Brasilíu hafi metfjöldi elda kviknað á árinu 2019. Eldarnir í ár hafa verið 74.155 en um er að ræða 84% aukningu frá sama tímabili í fyrra. Stjórnvöld í Brasilíu hafa verið harðlega gagnrýnd og þá helst forsetinn Jair Bolsonaro, sem tók við embætti um síðustu áramót. Þykja stefnumál hans sem snúa að því að efla iðnað á svæðinu, hafa stuðlað að þessum metfjölda skógarelda í ár. Umhverfisráðherra Brasilíu, Ricardo Salles, var endurtekið truflaður við ræðuhöld á ráðstefnu um hnatthlýnun í brasilísku borginni Salvador í gær. Mótmælendur kölluðu „Amasón brennur“ látlaust eftir að Salles steig í pontu. Brasilía Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar loga nú á miklu svæði í Amasón regnskóginum í Suður-Ameríku. Christian Poirier, stjórnandi samtakanna Amazon Watch segir líkur á því að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum. Þá sérstaklega af bændum og skógarhöggsmönnum sem vilji ryðja land. Miklir eldar hafa geisað undanfarnar vikur í hluta Amasónregnskógarins í Suður-Ameríku. Eldnum mikla fylgir mikill reykur en áhrifa hans var að gæta í stærstu borg Brasilíu í gær, Sao Paulo. Um miðjan dag umlykti reykur alla borginna og fljótlega eftir hádegi varð orðið dimmt. AP greinir frá.SAO Paulo - Brazil plunged into darkness in the middle of the afternoon as a massive wall of smoke from the huge fires burning the Amazon (thousands of miles away) covered Brazil’s largest city causing a daytime blackout in the city#AmazonRainforestpic.twitter.com/ff3k7QLmrm — Pirate™ (@PirateMulwana) August 22, 2019 Brasilískar stofnanir hafa greint frá því að í Brasilíu hafi metfjöldi elda kviknað á árinu 2019. Eldarnir í ár hafa verið 74.155 en um er að ræða 84% aukningu frá sama tímabili í fyrra. Stjórnvöld í Brasilíu hafa verið harðlega gagnrýnd og þá helst forsetinn Jair Bolsonaro, sem tók við embætti um síðustu áramót. Þykja stefnumál hans sem snúa að því að efla iðnað á svæðinu, hafa stuðlað að þessum metfjölda skógarelda í ár. Umhverfisráðherra Brasilíu, Ricardo Salles, var endurtekið truflaður við ræðuhöld á ráðstefnu um hnatthlýnun í brasilísku borginni Salvador í gær. Mótmælendur kölluðu „Amasón brennur“ látlaust eftir að Salles steig í pontu.
Brasilía Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira