Hætti við Chelsea eða United og kaupir Nice í staðinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2019 09:30 Margir Íslendingar eiga góðar minningar frá Hreiðrinu í Nice. Þar lagði Ísland England á EM 2016. Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe hefur nú keypt lið borgarinnar. vísir/Samsett/Getty Eigandi Grímsstaða á Fjöllum, sem hafði áhuga á að kaupa bæði Chelsea og Manchester United, er við það að ganga frá kaupum á franska úrvalsdeildarliðinu Nice samkvæmt frétt ESPN. Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlandseyja, hefur verið mikið orðaður við kaup á fótboltafélagi á síðustu misserum. Hann á fyrir svissneska félagið Lausanne Sport og hjólaliðið Ineos sem keppir í Tour de France. Auk þess á hann meðal annars Grímsstaði á Fjöllum og laxveiðijarðir í Vopnafirði. Hann var sagður áhugasamur um kaup á Chelsea í byrjun árs og ekki er lengra síðan en í lok júní að fréttir bárust af því að Ratcliffe hefði spurst fyrir um Manchester United. Þrátt fyrir að vera stuðningsmaður United fannst honum verðmiði Glazer fjölskyldunnar of hár. Ratcliffe virðist hafa gefist upp á að fjárfesta í félagi í heimalandinu og eru kaup hans á Nice á lokametrunum eftir því sem heimildir ESPN segja. Fyrst þarf að skrifa undir pappírana, og á það að verða gert á stjórnarfundi á morgun. Þá þarf Ratcliffe að mæta fyrir fjármálaeftirlit frönsku deildarinnar og að lokum fara í viðtal hjá samkeppniseftirlitinu. Allt ætti þetta að taka fjórar til sex vikur. Ratcliffe er sagður hafa háleit markmið fyrir Nice. Hann vill sjá það í Meistaradeild Evrópu innan þriggja ára og veita Paris Saint-Germain samkeppni að franska meistaratitlinum, en PSG hefur svo gott sem verið í áskrift að titlinum síðustu ár. Tilboð Ratcliffe í Nice á að hafa verið upp á 100 milljónir evra. Núverandi eigendur keyptu félagið fyrir 23 milljónir evra fyrir þremur árum síðan. Fyrrum Arsenalmaðurinn Patrick Vieira er knattspyrnustjóri Nice og stýrði liðinu í sjöunda sæti Ligue 1 á sínu fyrsta ári með liðið síðasta vetur. Fótbolti Tengdar fréttir Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. 20. nóvember 2018 06:15 Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 26. júní 2019 11:30 Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Eigandi Grímsstaða á Fjöllum, sem hafði áhuga á að kaupa bæði Chelsea og Manchester United, er við það að ganga frá kaupum á franska úrvalsdeildarliðinu Nice samkvæmt frétt ESPN. Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlandseyja, hefur verið mikið orðaður við kaup á fótboltafélagi á síðustu misserum. Hann á fyrir svissneska félagið Lausanne Sport og hjólaliðið Ineos sem keppir í Tour de France. Auk þess á hann meðal annars Grímsstaði á Fjöllum og laxveiðijarðir í Vopnafirði. Hann var sagður áhugasamur um kaup á Chelsea í byrjun árs og ekki er lengra síðan en í lok júní að fréttir bárust af því að Ratcliffe hefði spurst fyrir um Manchester United. Þrátt fyrir að vera stuðningsmaður United fannst honum verðmiði Glazer fjölskyldunnar of hár. Ratcliffe virðist hafa gefist upp á að fjárfesta í félagi í heimalandinu og eru kaup hans á Nice á lokametrunum eftir því sem heimildir ESPN segja. Fyrst þarf að skrifa undir pappírana, og á það að verða gert á stjórnarfundi á morgun. Þá þarf Ratcliffe að mæta fyrir fjármálaeftirlit frönsku deildarinnar og að lokum fara í viðtal hjá samkeppniseftirlitinu. Allt ætti þetta að taka fjórar til sex vikur. Ratcliffe er sagður hafa háleit markmið fyrir Nice. Hann vill sjá það í Meistaradeild Evrópu innan þriggja ára og veita Paris Saint-Germain samkeppni að franska meistaratitlinum, en PSG hefur svo gott sem verið í áskrift að titlinum síðustu ár. Tilboð Ratcliffe í Nice á að hafa verið upp á 100 milljónir evra. Núverandi eigendur keyptu félagið fyrir 23 milljónir evra fyrir þremur árum síðan. Fyrrum Arsenalmaðurinn Patrick Vieira er knattspyrnustjóri Nice og stýrði liðinu í sjöunda sæti Ligue 1 á sínu fyrsta ári með liðið síðasta vetur.
Fótbolti Tengdar fréttir Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. 20. nóvember 2018 06:15 Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 26. júní 2019 11:30 Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. 20. nóvember 2018 06:15
Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 26. júní 2019 11:30
Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30