Allir miðjumenn Liverpool eftirbátar Jorginho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 14:00 James Milner, Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum. Getty/John Powell Eftir þriðja markalausa jafnteflið á stuttum tíma hefur komið upp umræða í enskum fjölmiðlum um bitleysi sóknarleiks Liverpool. Liðið vantar að því virðist meiri skapandi leikmann inn á miðjuna. Andstæðingum Liverpool hefur tekist að loka vel svæðinu sem Mohamed Salah fær til að vinna með á hægri kantinum og fyrir vikið hefur Egyptinn aðeins skorað eitt mark í síðustu sex leikjum. Fjórir af þessum sex leikjum hafa endað með jafntefli og Liverpool liðið hefur aðeins skorað samtals tvö mörk í þessum fjórum jafnteflum frá og með 30. janúar. Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, segir félagið enn ekki hafa fyllt í skarðið hans Philippe Coutinho sem félagið seldi til Barcelona fyrir rúmu ári síðan. Það má heyra skoðun hans hér fyrir neðan."They lost Coutinho and they never replaced him." Jamie Carragher on whether Liverpool have a problem. Do you agree? pic.twitter.com/z7W6ayHoyP — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019Tölfræðin segir líka sína sögu um skort á skapandi leikmönnum inn á miðju Liverpool liðsins. Squawka Football benti á það að allir miðjumenn Liverpool eru þannig eftirbátar Jorginho hjá Chelsea þegar kemur að því að búa til færi fyrir félaga sína. Jorginho hefur þegar skapað tuttugu marktækifæri fyrir félaga sína í Chelsea en Georginio Wijnaldum og James Milner eru hæstir miðjumanna Liverpool með fimmtán sköpuð færi.Chances created from open play by Liverpool’s centre-midfielders in the Premier League this season: Georginio Wijnaldum (15) James Milner (15) Fabinho (13) Jordan Henderson (8) Naby Keïta (5) Jorginho has 20... pic.twitter.com/4lNVPfYVJr — Squawka Football (@Squawka) March 3, 2019Hluti skýringarinnar er þó að báðir bakverðir Liverpool liðsins, þeir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson, taka báðir mikinn þátt í sóknarleiknum og hafa báðir lagt upp mörg færi á tímabilinu. Sóknarlínan er líka að búa til færi fyrir hvern annan. Staðreyndin er hins vegar sú að Liverpool liðið hefur tapað átta stigum í síðustu sex leikjum sínum eftir að hafa aðeins tapað 9 stigum samanlagt í fyrstu 23 leikjunum. Liðið hefur líka gefið talsvert eftir í markaskorun. Það eru eflaust margar ástæður en lítil sköpun af miðju liðsins stingur vissulega í augun. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Eftir þriðja markalausa jafnteflið á stuttum tíma hefur komið upp umræða í enskum fjölmiðlum um bitleysi sóknarleiks Liverpool. Liðið vantar að því virðist meiri skapandi leikmann inn á miðjuna. Andstæðingum Liverpool hefur tekist að loka vel svæðinu sem Mohamed Salah fær til að vinna með á hægri kantinum og fyrir vikið hefur Egyptinn aðeins skorað eitt mark í síðustu sex leikjum. Fjórir af þessum sex leikjum hafa endað með jafntefli og Liverpool liðið hefur aðeins skorað samtals tvö mörk í þessum fjórum jafnteflum frá og með 30. janúar. Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, segir félagið enn ekki hafa fyllt í skarðið hans Philippe Coutinho sem félagið seldi til Barcelona fyrir rúmu ári síðan. Það má heyra skoðun hans hér fyrir neðan."They lost Coutinho and they never replaced him." Jamie Carragher on whether Liverpool have a problem. Do you agree? pic.twitter.com/z7W6ayHoyP — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019Tölfræðin segir líka sína sögu um skort á skapandi leikmönnum inn á miðju Liverpool liðsins. Squawka Football benti á það að allir miðjumenn Liverpool eru þannig eftirbátar Jorginho hjá Chelsea þegar kemur að því að búa til færi fyrir félaga sína. Jorginho hefur þegar skapað tuttugu marktækifæri fyrir félaga sína í Chelsea en Georginio Wijnaldum og James Milner eru hæstir miðjumanna Liverpool með fimmtán sköpuð færi.Chances created from open play by Liverpool’s centre-midfielders in the Premier League this season: Georginio Wijnaldum (15) James Milner (15) Fabinho (13) Jordan Henderson (8) Naby Keïta (5) Jorginho has 20... pic.twitter.com/4lNVPfYVJr — Squawka Football (@Squawka) March 3, 2019Hluti skýringarinnar er þó að báðir bakverðir Liverpool liðsins, þeir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson, taka báðir mikinn þátt í sóknarleiknum og hafa báðir lagt upp mörg færi á tímabilinu. Sóknarlínan er líka að búa til færi fyrir hvern annan. Staðreyndin er hins vegar sú að Liverpool liðið hefur tapað átta stigum í síðustu sex leikjum sínum eftir að hafa aðeins tapað 9 stigum samanlagt í fyrstu 23 leikjunum. Liðið hefur líka gefið talsvert eftir í markaskorun. Það eru eflaust margar ástæður en lítil sköpun af miðju liðsins stingur vissulega í augun.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira