Pedro: Það eina sem ég er ekki ánægður með eru úrslitin Einar Kárason skrifar 27. apríl 2019 18:08 Pedro stýrði Fram síðasta sumar en er nú mættur til Eyja. vísir/vilhelm „Við getum horft á þetta frá tveimur sjónarhornum. Útfrá úrslitum leiksins sem voru slæm og svo út frá leikmönnum og hvað þeir gerðu,” sagði Pedro Hipolito, þjálfari ÍBV, eftir tapið gegn Fylki í dag. „Þeir sköpuðu nóg til að skora. Fyrstu 40 mínúturnar í fyrri hálfleik voru allar ÍBV. Þá skora þeir fyrsta markið og svo annað. Síðasta spyrnan, aukaspyrnur, föst leikatriði. Vindurinn og veðrið. Þeir nýttu sér það vel.” „Við fengum færin en skoruðum ekki. Þeir fengu færin og þeir skoruðu.” Eyjamenn fóru tveimur mörkum undir inn í hálfleik og eftir stundarfjórðung í þeim síðari skoruðu Fylkismenn þriðja markið. „Þriðja markið drap leikinn. Þeir sýna þá alla þá reynslu sem þeir hafa. Ég er þó stoltur af mínum strákum. Þeir hætta ekki og gefast ekki upp. Við eigum 2-3 færi til að skora í seinni hálfleiknum en skorum ekki. Ef við skoðum leikinn út frá spilamennsku beggja liða áttum við ekki að tapa leiknum.” „Strákarnir fóru eftir því sem við lögðum upp. Það eina sem vantaði var að skora mörkin. Klára færin. Mér fannst þér spila vel og gefast ekki upp. Við gerðum það sem við höfum verið að æfa en það sem við ráðum ekki við er veðrið og og það var erfitt.” „Það eina sem ég er ekki ánægður með eru úrslitin,” sagði Pedro. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV 0-3 Fylkir | Fylkismenn byrja af krafti Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í 1.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. 27. apríl 2019 18:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
„Við getum horft á þetta frá tveimur sjónarhornum. Útfrá úrslitum leiksins sem voru slæm og svo út frá leikmönnum og hvað þeir gerðu,” sagði Pedro Hipolito, þjálfari ÍBV, eftir tapið gegn Fylki í dag. „Þeir sköpuðu nóg til að skora. Fyrstu 40 mínúturnar í fyrri hálfleik voru allar ÍBV. Þá skora þeir fyrsta markið og svo annað. Síðasta spyrnan, aukaspyrnur, föst leikatriði. Vindurinn og veðrið. Þeir nýttu sér það vel.” „Við fengum færin en skoruðum ekki. Þeir fengu færin og þeir skoruðu.” Eyjamenn fóru tveimur mörkum undir inn í hálfleik og eftir stundarfjórðung í þeim síðari skoruðu Fylkismenn þriðja markið. „Þriðja markið drap leikinn. Þeir sýna þá alla þá reynslu sem þeir hafa. Ég er þó stoltur af mínum strákum. Þeir hætta ekki og gefast ekki upp. Við eigum 2-3 færi til að skora í seinni hálfleiknum en skorum ekki. Ef við skoðum leikinn út frá spilamennsku beggja liða áttum við ekki að tapa leiknum.” „Strákarnir fóru eftir því sem við lögðum upp. Það eina sem vantaði var að skora mörkin. Klára færin. Mér fannst þér spila vel og gefast ekki upp. Við gerðum það sem við höfum verið að æfa en það sem við ráðum ekki við er veðrið og og það var erfitt.” „Það eina sem ég er ekki ánægður með eru úrslitin,” sagði Pedro.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV 0-3 Fylkir | Fylkismenn byrja af krafti Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í 1.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. 27. apríl 2019 18:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV 0-3 Fylkir | Fylkismenn byrja af krafti Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í 1.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. 27. apríl 2019 18:00