Hundurinn hans Sturridge fundinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 13:30 Daniel Sturridge fagnar sigri Liverpool í Meistaradeildinni en hann fagnaði örugglega vel þegar hundurinn hans kom í leitirnar. Vísir/Getty Daniel Sturridge getur tekið gleði sína á ný eftir að hundurinn hans Lucci er kominn í leitirnar. Þessi Evrópumeistari með Liverpool liðinu á síðasta tímabili er að leita sér að nýju félagi eftir að samningur hans rann út. Sumarfríið hefur hins vegar ekki gengið nægilega vel. Innbrotsþjófar brutu sér leið inn inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og stálu ýmislegu þar á meðal hundinum Lucci sem er af Pomeranian-kyni. Sturridge birti myndband af sjálfum sér í húsinu þar sem sést brotin glerhurð og er augljóst að framherjinn er í miklu uppnámi. „Ég borga hvað sem er fyrir að fá hann aftur. Hver gerir svona? Brýst inn í hús og stelur hundi. Mér er fúlasta alvara. Ég geri hvað sem er til að fá hundinn minn aftur,“ segir Daniel Sturridge. Daniel Sturridge bauð síðan fimm milljónir í fundarlaun fyrir þennan stórmerkilega hund sem er með sinn eigin Instagram-reikning sem nokkur þúsund manns fylgja. Daniel Sturridge’s dog has been found pic.twitter.com/MSQW3vvo8f — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC News sagði frá því að hundurinn sé fundinn og kominn aftur í hendur Daniel Sturridge. Lögreglan í Los Angeles fann Lucci í morgun, að bandarískum tíma, og handtók engan. Allt bendir til þess að fólkið sem var með hundinn hafi ekkert komið við sögu í innbrotinu.Daniel Sturridge’s dog has reportedly been returned to him Great news! pic.twitter.com/gAHLQZUxBV — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 10, 2019 Bandaríkin Dýr Enski boltinn Tengdar fréttir Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. 9. júlí 2019 10:00 Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni. 10. júlí 2019 10:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira
Daniel Sturridge getur tekið gleði sína á ný eftir að hundurinn hans Lucci er kominn í leitirnar. Þessi Evrópumeistari með Liverpool liðinu á síðasta tímabili er að leita sér að nýju félagi eftir að samningur hans rann út. Sumarfríið hefur hins vegar ekki gengið nægilega vel. Innbrotsþjófar brutu sér leið inn inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og stálu ýmislegu þar á meðal hundinum Lucci sem er af Pomeranian-kyni. Sturridge birti myndband af sjálfum sér í húsinu þar sem sést brotin glerhurð og er augljóst að framherjinn er í miklu uppnámi. „Ég borga hvað sem er fyrir að fá hann aftur. Hver gerir svona? Brýst inn í hús og stelur hundi. Mér er fúlasta alvara. Ég geri hvað sem er til að fá hundinn minn aftur,“ segir Daniel Sturridge. Daniel Sturridge bauð síðan fimm milljónir í fundarlaun fyrir þennan stórmerkilega hund sem er með sinn eigin Instagram-reikning sem nokkur þúsund manns fylgja. Daniel Sturridge’s dog has been found pic.twitter.com/MSQW3vvo8f — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC News sagði frá því að hundurinn sé fundinn og kominn aftur í hendur Daniel Sturridge. Lögreglan í Los Angeles fann Lucci í morgun, að bandarískum tíma, og handtók engan. Allt bendir til þess að fólkið sem var með hundinn hafi ekkert komið við sögu í innbrotinu.Daniel Sturridge’s dog has reportedly been returned to him Great news! pic.twitter.com/gAHLQZUxBV — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 10, 2019
Bandaríkin Dýr Enski boltinn Tengdar fréttir Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. 9. júlí 2019 10:00 Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni. 10. júlí 2019 10:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira
Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. 9. júlí 2019 10:00
Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni. 10. júlí 2019 10:30