„Við erum Manchester United, við þurfum ekki að selja leikmenn“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. júlí 2019 08:30 Manchester United spilar tvo æfingaleiki í Ástralíu á næstu dögum vísir/getty Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. Pogba sagðist vilja nýja áskorun á meðan umboðsmaður hans, Mino Raiola hefur sagst vera að leita lausna á stöðu Pogba. Frakkinn hefur verið orðaður við bæði Real Madrid og Jvuentus í sumar. United er í Ástralíu þar sem liðið er að hefja undirbúning sinn fyrir næsta vetur. Solskjær hélt sinn fyrsta blaðamannafund eftir sumarfríið í Ástralíu í morgun. „Við erum Manchester United. Við þurfum ekki að selja leikmennina okkar,“ sagði Solskjær. „Við erum ekki með nein tilboð í leikmennina okkar. Paul hefur aldrei tekið sig út úr liðinu, hann gerir alltaf sitt besta og ég get ekki sagt neitt fleira um það.“ „Umboðsmenn tala, þeir gera það alltaf, en eins og ég sagði hafa engin tilboð borist og það er allt sem ég get sagt.“ Pogba á enn eftir þrjú ár á samningi sínum við Manchester United og er engin pressa innan félagsins að selja hann að sögn Norðmannsins. Þá sagði Solskjær að hann væri jákvæður í garð samningamála David de Gea og vonaðist eftir því að hann myndi skrifa undir nýjan samning von bráðar. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. 30. júní 2019 14:00 Umboðsmaður Pogba staðfestir að hann vilji komast burt frá Manchester United Ólíklegt er að Paul Pogba verði áfram í herbúðum Manchester United. 5. júlí 2019 16:55 Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. 9. júlí 2019 11:30 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. Pogba sagðist vilja nýja áskorun á meðan umboðsmaður hans, Mino Raiola hefur sagst vera að leita lausna á stöðu Pogba. Frakkinn hefur verið orðaður við bæði Real Madrid og Jvuentus í sumar. United er í Ástralíu þar sem liðið er að hefja undirbúning sinn fyrir næsta vetur. Solskjær hélt sinn fyrsta blaðamannafund eftir sumarfríið í Ástralíu í morgun. „Við erum Manchester United. Við þurfum ekki að selja leikmennina okkar,“ sagði Solskjær. „Við erum ekki með nein tilboð í leikmennina okkar. Paul hefur aldrei tekið sig út úr liðinu, hann gerir alltaf sitt besta og ég get ekki sagt neitt fleira um það.“ „Umboðsmenn tala, þeir gera það alltaf, en eins og ég sagði hafa engin tilboð borist og það er allt sem ég get sagt.“ Pogba á enn eftir þrjú ár á samningi sínum við Manchester United og er engin pressa innan félagsins að selja hann að sögn Norðmannsins. Þá sagði Solskjær að hann væri jákvæður í garð samningamála David de Gea og vonaðist eftir því að hann myndi skrifa undir nýjan samning von bráðar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. 30. júní 2019 14:00 Umboðsmaður Pogba staðfestir að hann vilji komast burt frá Manchester United Ólíklegt er að Paul Pogba verði áfram í herbúðum Manchester United. 5. júlí 2019 16:55 Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. 9. júlí 2019 11:30 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. 30. júní 2019 14:00
Umboðsmaður Pogba staðfestir að hann vilji komast burt frá Manchester United Ólíklegt er að Paul Pogba verði áfram í herbúðum Manchester United. 5. júlí 2019 16:55
Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. 9. júlí 2019 11:30