Stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Madrid | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 22:30 Þessir voru í stuði. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool voru í góðum gír í Madríd um helgina þar sem Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og venjan er voru margir sem fylgdu Liverpool-liðinu í leikinn og ekki voru allir með miða sem ferðuðust til spænsku höfuðborgarinnar. Það skemmdi þó ekki stemninguna en stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Plaza Felipe II torgið þar sem söngvar byrjuðu að óma löngu fyrir leik. Brot af því má sjá hér. Jamie Webster er kominn í guðatölu hjá stuðningsmönnum eftir lag sem hann samdi um Liverpool en lagið er nú eitt af því vinsælla sem sungið er á pöllunum. Það verður gleði væntanlega eitthvað fram á sumar í Liverpool borg, að minnsta kosti hjá rauða hluta Bítlaborgarinnar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30 Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00 Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00 Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool voru í góðum gír í Madríd um helgina þar sem Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og venjan er voru margir sem fylgdu Liverpool-liðinu í leikinn og ekki voru allir með miða sem ferðuðust til spænsku höfuðborgarinnar. Það skemmdi þó ekki stemninguna en stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Plaza Felipe II torgið þar sem söngvar byrjuðu að óma löngu fyrir leik. Brot af því má sjá hér. Jamie Webster er kominn í guðatölu hjá stuðningsmönnum eftir lag sem hann samdi um Liverpool en lagið er nú eitt af því vinsælla sem sungið er á pöllunum. Það verður gleði væntanlega eitthvað fram á sumar í Liverpool borg, að minnsta kosti hjá rauða hluta Bítlaborgarinnar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30 Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00 Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00 Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00
Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30
Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00
Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00
Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30