Spilaði með Gana á HM og gæti spilað með Val í Pepsi-deildinni í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 09:30 Anthony Annan í leik með Gana á móti Úrúgvæ á HM. Getty/Dominic Barnardt Valsmenn eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum þrátt fyrir að hafa verið liða duglegastir að styrkja sig fyrir Pepsi-deildina í sumar. Nú síðast er Ganverjinn Anthony Annan orðaður við Hlíðarendaliðið en hann á að baki 67 landsleiki fyrir Gana og spilaði fimm leiki á HM 2010 þegar Ganverjar fóru alla leið í átta liða úrslitin. Anthony Annan er orðinn 32 ára gamall en hann lék síðasta leik sinn fyrir landslið Gana árið 2013. Hann á að baki leiki í toppdeildunum í Noregi, í Þýskalandi, í Hollandi, á Spáni og í Finnlandi. Anthony Annan er að leita sér að liði en hann spilaði síðast með HJK í Finnlandi þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna finnska titilinn. Hann framlengdi ekki samning sinn við HJK og er því laus.Ghanaian midfielder Anthony Annan close to joining Valur in Iceland https://t.co/Nc2ka1fLAspic.twitter.com/kQ0n77Zmp8 — Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) January 28, 2019Ghanasoccernet er að velta framtíð Anthony Annan fyrir sér og þar segir að Valur leiði kapphlaupið um undirskrift þessa öfluga miðjumanns. Valsmenn eru þar að keppa við lið eins Ilves og Rops í Finnlandi og lið Falkenbergs FF í Svíþjóð. Anthony Annan varð Noregsmeistari með bæði Stabæk og Rosenborg BK og þá reyndi hann einnig fyrir sér hjá þýska félaginu Schalke 04. Undanfarin þrjú ár hefur hann aftur á móti spilað með HJK í Finnlandi. Þegar vann Annan titilinn með Stabæk sumarið 2008 þá spilaði hann með Veigari Pál Gunnarssyni og Pálma Rafni Pálmasyni. Hann fór þaðan til Rosenborg og vann norska titilinn líka 2009 og 2010.Anthony Annan lætur Luis Suarez finna fyrir sér á HM 2010.Getty/Clive Rose/ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Valsmenn eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum þrátt fyrir að hafa verið liða duglegastir að styrkja sig fyrir Pepsi-deildina í sumar. Nú síðast er Ganverjinn Anthony Annan orðaður við Hlíðarendaliðið en hann á að baki 67 landsleiki fyrir Gana og spilaði fimm leiki á HM 2010 þegar Ganverjar fóru alla leið í átta liða úrslitin. Anthony Annan er orðinn 32 ára gamall en hann lék síðasta leik sinn fyrir landslið Gana árið 2013. Hann á að baki leiki í toppdeildunum í Noregi, í Þýskalandi, í Hollandi, á Spáni og í Finnlandi. Anthony Annan er að leita sér að liði en hann spilaði síðast með HJK í Finnlandi þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna finnska titilinn. Hann framlengdi ekki samning sinn við HJK og er því laus.Ghanaian midfielder Anthony Annan close to joining Valur in Iceland https://t.co/Nc2ka1fLAspic.twitter.com/kQ0n77Zmp8 — Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) January 28, 2019Ghanasoccernet er að velta framtíð Anthony Annan fyrir sér og þar segir að Valur leiði kapphlaupið um undirskrift þessa öfluga miðjumanns. Valsmenn eru þar að keppa við lið eins Ilves og Rops í Finnlandi og lið Falkenbergs FF í Svíþjóð. Anthony Annan varð Noregsmeistari með bæði Stabæk og Rosenborg BK og þá reyndi hann einnig fyrir sér hjá þýska félaginu Schalke 04. Undanfarin þrjú ár hefur hann aftur á móti spilað með HJK í Finnlandi. Þegar vann Annan titilinn með Stabæk sumarið 2008 þá spilaði hann með Veigari Pál Gunnarssyni og Pálma Rafni Pálmasyni. Hann fór þaðan til Rosenborg og vann norska titilinn líka 2009 og 2010.Anthony Annan lætur Luis Suarez finna fyrir sér á HM 2010.Getty/Clive Rose/
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira