Hakkarar halda Baltimore í gíslingu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. maí 2019 23:30 Lokað vegna tölvuárásar. Vísir/Getty Bíræfnir tölvuþrjótar halda nú mikilvægum kerfum Baltimore-borgar í gíslingu. Tölvuþrjótarnir tóku yfir um tíu þúsund tölvur á vegum borgarinnar og krefjast þeir að fá 13 einingar af rafrænu myntinni Bitcoin í lausnargjald. Þann 7. maí síðastliðinn létu tölvuþrjótarnir til skarar skríða með svokallaðri gagnagíslatökuárás (e. ransomware). Þannig tóku þeir yfir tölvurnar og hafa læst aðgengi að þeim þangað til þeir fá lausnargjaldið greitt. Hefur þetta meðal annars leitt til þess að starfsmenn borgarinnar hafa ekki geta nálgast tölvupóst sinn og borgarar hafa ekki getað opnað vefsíður á vegum borgarinnar þar sem greiða má ýmsa reikninga og gjöld, þar á meðal vatnsveitureikninga, fasteignagjöld og stöðumælasektir. Þetta er í annað sinn á rúmu ári sem Baltimore verður fyrir barðinu á gagnagíslatökuárás en á síðasta ári lokuðu tölvuþrjótar fyrir símtöl í 911, bandarísku neyðarlínunnar. Tölvuþrjótarnir hafa sem fyrr segir farið fram á þréttán einingar af Bitcoin til þess að opna fyrir aðgang að kerfinu. Í dag eru 13 Bitcoin virði um 100 þúsund dollara, 13 milljóna króna. Virði Bitcoin sveiflast töluvert dag frá degi. Til merkis um það voru 13 Bitcoin virði um 75 þúsund dollara, um níu milljóna króna, daginn sem árásin var gerð. Borgarstjórinn í Baltimore, Bernard Young, segir að það sé afstaða borgarinnar að greiða ekki lausnargjaldið. Það geti þó breyst dragist það á langinn að vinna bug á árásinni. Bandaríkin Rafmyntir Tölvuárásir Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Bíræfnir tölvuþrjótar halda nú mikilvægum kerfum Baltimore-borgar í gíslingu. Tölvuþrjótarnir tóku yfir um tíu þúsund tölvur á vegum borgarinnar og krefjast þeir að fá 13 einingar af rafrænu myntinni Bitcoin í lausnargjald. Þann 7. maí síðastliðinn létu tölvuþrjótarnir til skarar skríða með svokallaðri gagnagíslatökuárás (e. ransomware). Þannig tóku þeir yfir tölvurnar og hafa læst aðgengi að þeim þangað til þeir fá lausnargjaldið greitt. Hefur þetta meðal annars leitt til þess að starfsmenn borgarinnar hafa ekki geta nálgast tölvupóst sinn og borgarar hafa ekki getað opnað vefsíður á vegum borgarinnar þar sem greiða má ýmsa reikninga og gjöld, þar á meðal vatnsveitureikninga, fasteignagjöld og stöðumælasektir. Þetta er í annað sinn á rúmu ári sem Baltimore verður fyrir barðinu á gagnagíslatökuárás en á síðasta ári lokuðu tölvuþrjótar fyrir símtöl í 911, bandarísku neyðarlínunnar. Tölvuþrjótarnir hafa sem fyrr segir farið fram á þréttán einingar af Bitcoin til þess að opna fyrir aðgang að kerfinu. Í dag eru 13 Bitcoin virði um 100 þúsund dollara, 13 milljóna króna. Virði Bitcoin sveiflast töluvert dag frá degi. Til merkis um það voru 13 Bitcoin virði um 75 þúsund dollara, um níu milljóna króna, daginn sem árásin var gerð. Borgarstjórinn í Baltimore, Bernard Young, segir að það sé afstaða borgarinnar að greiða ekki lausnargjaldið. Það geti þó breyst dragist það á langinn að vinna bug á árásinni.
Bandaríkin Rafmyntir Tölvuárásir Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira