Grótta getur tryggt Pepsi Max sætið á morgun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. september 2019 19:30 Grótta getur tryggt sér sæti í efstu deild karla í fótbolta á morgun þegar lokaumferð Inkassodeildarinnar fer fram. Grótta, sem var nýliði í deildinni í sumar eftir að hafa komið upp úr 2. deild síðasta haust, er í öðru sæti með 40 stig, þremur stigum meira en Leiknir í þriðja sæti. Seltirningar þurfa því aðeins stig á móti Haukum á morgun til þess að tryggja sæti sitt í efstu deild karla. „Ég held það sé engu um það logið að þetta hefur gengið vel og kannski betur heldur en flestir hefðu trúað fyrir fram,“ sagði þjálfari Gróttu, Óskar Hrafn Þorvaldsson, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég sá þetta ekki fyrir, við vissum í raun og veru ekkert hvað við vorum að fara út í. Það eina sem við gátum gert var að taka þetta einn leik í einu.“ Grótta er með ungt og efnilegt lið, en á þetta lið erindi í deild þeirra bestu? „Það er í raun og veru ekki hægt að segja. Ég ætla ekki að afskrifa þessa drengi, og myndi aldrei gera það, en það er allt of snemmt til þess að svara því.“ Leikur Gróttu og Hauka hefst klukkan 14:00 á morgun, laugardag, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Inkasso-deildin Seltjarnarnes Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Sjá meira
Grótta getur tryggt sér sæti í efstu deild karla í fótbolta á morgun þegar lokaumferð Inkassodeildarinnar fer fram. Grótta, sem var nýliði í deildinni í sumar eftir að hafa komið upp úr 2. deild síðasta haust, er í öðru sæti með 40 stig, þremur stigum meira en Leiknir í þriðja sæti. Seltirningar þurfa því aðeins stig á móti Haukum á morgun til þess að tryggja sæti sitt í efstu deild karla. „Ég held það sé engu um það logið að þetta hefur gengið vel og kannski betur heldur en flestir hefðu trúað fyrir fram,“ sagði þjálfari Gróttu, Óskar Hrafn Þorvaldsson, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég sá þetta ekki fyrir, við vissum í raun og veru ekkert hvað við vorum að fara út í. Það eina sem við gátum gert var að taka þetta einn leik í einu.“ Grótta er með ungt og efnilegt lið, en á þetta lið erindi í deild þeirra bestu? „Það er í raun og veru ekki hægt að segja. Ég ætla ekki að afskrifa þessa drengi, og myndi aldrei gera það, en það er allt of snemmt til þess að svara því.“ Leikur Gróttu og Hauka hefst klukkan 14:00 á morgun, laugardag, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Inkasso-deildin Seltjarnarnes Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Sjá meira