Sadio Mane: Liverpool verður enskur meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 10:00 Sadio Mane fagnar marki með Roberto Firmino og Mo Salah er langt undan. Getty/Clive Brunskill Sadio Mane, framherji Liverpool, er fullviss um að Liverpool standist pressuna og tryggi sér Englandsmeistarartilinnn í vor. Lærisveinar Jürgen Klopp eru með fjögurra stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildinnar þegar sextán leikir eru eftir. „Þetta er ekki lið skipað klúðrurum. Ég er viss um að við verðum Englandsmeistarar,“ sagði Sadio Mane og var þar að tala um Liverpool sé ekki „team of chokers“ sem undirritaður hefur hér breytt í klúðrara. „Þegar ég vakna á morgnanna þá mæti ég ekki á æfingavöllinn að hugsa um það að við vinnum ekki. Við erum staðráðnir í að sýna það og sanna að við séum besta liðið í deildinni,“ sagði Sadio Mane við Sky Sports. Sky Sports: Mane: Liverpool will be champions https://t.co/kuCxFRuVBP#LFC — Kop That LFC (@kop_that) January 16, 2019Liverpool klúðraði einmitt Englandsmeistaratilinum þegar liðið var síðast í titilbarátunni tímabilið 2013-14 þá undir stjórn Brendan Rodgers. 2-0 tap á heimavelli á móti Chelsea og 3-3 jafntefli þar sem liðið missti niður 3-0 forystu eru tveir leikir sem fóru með meistaravonir Liverpool vorið 2014. „Það er ekki auðvelt að hlusta á fólk kalla okkar lið klúðrara (chokers) en við megum ekki hlusta á það og einbeita okkur frekar að því sem er framundan hjá okkur,“ sagði Mane."I am sure we will be champions of England." Not sure what to make of this from Mané...https://t.co/t4q8LzLMzB — Liam Corcoran (@LiamCorcoran28) January 16, 2019„Liverpool átti möguleika að vinna fyrir nokkrum árum og tókst það ekki. Ég vil samt líta svo á það að sú reynsla hafi hjálpað okkur að komast þangað sem við erum í dag,“ sagði Mane. Sadio Mane hefur skorað 8 mörk í 20 deildarleikjum á þessu tímabili en tvö síðustu mörkin hans voru í sigurleikjum á móti Manchester United og Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira
Sadio Mane, framherji Liverpool, er fullviss um að Liverpool standist pressuna og tryggi sér Englandsmeistarartilinnn í vor. Lærisveinar Jürgen Klopp eru með fjögurra stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildinnar þegar sextán leikir eru eftir. „Þetta er ekki lið skipað klúðrurum. Ég er viss um að við verðum Englandsmeistarar,“ sagði Sadio Mane og var þar að tala um Liverpool sé ekki „team of chokers“ sem undirritaður hefur hér breytt í klúðrara. „Þegar ég vakna á morgnanna þá mæti ég ekki á æfingavöllinn að hugsa um það að við vinnum ekki. Við erum staðráðnir í að sýna það og sanna að við séum besta liðið í deildinni,“ sagði Sadio Mane við Sky Sports. Sky Sports: Mane: Liverpool will be champions https://t.co/kuCxFRuVBP#LFC — Kop That LFC (@kop_that) January 16, 2019Liverpool klúðraði einmitt Englandsmeistaratilinum þegar liðið var síðast í titilbarátunni tímabilið 2013-14 þá undir stjórn Brendan Rodgers. 2-0 tap á heimavelli á móti Chelsea og 3-3 jafntefli þar sem liðið missti niður 3-0 forystu eru tveir leikir sem fóru með meistaravonir Liverpool vorið 2014. „Það er ekki auðvelt að hlusta á fólk kalla okkar lið klúðrara (chokers) en við megum ekki hlusta á það og einbeita okkur frekar að því sem er framundan hjá okkur,“ sagði Mane."I am sure we will be champions of England." Not sure what to make of this from Mané...https://t.co/t4q8LzLMzB — Liam Corcoran (@LiamCorcoran28) January 16, 2019„Liverpool átti möguleika að vinna fyrir nokkrum árum og tókst það ekki. Ég vil samt líta svo á það að sú reynsla hafi hjálpað okkur að komast þangað sem við erum í dag,“ sagði Mane. Sadio Mane hefur skorað 8 mörk í 20 deildarleikjum á þessu tímabili en tvö síðustu mörkin hans voru í sigurleikjum á móti Manchester United og Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira