Bein útsending: Stjórnmálin og #MeToo Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2019 08:15 Þingkonur undir 40 ára aldri eru líklegri til að verða fyrir áreiti og kvenkyns starfsmenn þinga verða frekar fyrir kynferðislegu ofbeldi en þingkonur. Vísir/Vilhelm Íslenskir stjórnmálaflokkar efna til opins morgunverðarfundar á Grand Hótel þar sem rætt verður um kynbundið ofbeldi og verður Martin Chungong, framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannasambandsins, sérstakur gestur fundarins. Hann mun kynna skýrslu um niðurstöður viðamikillar rannsóknar sambandsins og Evrópuráðsþingsins á kynjamismunun og kynbundnu ofbeldi og áreiti gegn konum í þjóðþingum Evrópu. Við gerð rannsóknarinnar sögðust 85 prósent þingkvenna hafa upplifað kynbundið andlegt ofbeldi á þjóðþingum. Þingkonur undir 40 ára aldri eru líklegri til að verða fyrir áreiti og kvenkyns starfsmenn þinga verða frekar fyrir kynferðislegu ofbeldi en þingkonur. Í flestum tilvikum skortir jafnframt vettvang þar sem konur geta tjáð sig um ofbeldið sem þær verða fyrir. Skýrslan er sú fyrsta í röð svæðisbundinna rannsókna sem alþjóðasambandið stendur fyrir um kynbundið ofbeldi og áreiti gagnvart konum í þjóðþingum heims. Fundurinn hefst klukkan 8:30.Dagskrá fundarins: •Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs •Martin Chungong framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannsambandsins kynnir niðurstöður rannsóknar á kynferðisofbeldi og áreiti innan þjóðþinga Evrópu •Pallborð og umræður. Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar mun stýra pallborðsumræðum með fulltrúum allra flokka í kjölfar erindanna.Þáttakendur í pallborði: Una Hildardóttir, fyrir hönd Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Lilja D. Alfreðsdóttir, fyrir hönd Framsóknarflokksins. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Þorsteinn Víglundsson, fyrir hönd Viðreisnar. Heiða Björg Hilmisdóttir, fyrir hönd Samfylkingarinnar. Þorsteinn Sæmundsson, fyrir hönd Miðflokks. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrir hönd Pírata. Guðmundur Ingi Kristinsson fyrir hönd Flokk fólksins. Alþingi MeToo Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Íslenskir stjórnmálaflokkar efna til opins morgunverðarfundar á Grand Hótel þar sem rætt verður um kynbundið ofbeldi og verður Martin Chungong, framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannasambandsins, sérstakur gestur fundarins. Hann mun kynna skýrslu um niðurstöður viðamikillar rannsóknar sambandsins og Evrópuráðsþingsins á kynjamismunun og kynbundnu ofbeldi og áreiti gegn konum í þjóðþingum Evrópu. Við gerð rannsóknarinnar sögðust 85 prósent þingkvenna hafa upplifað kynbundið andlegt ofbeldi á þjóðþingum. Þingkonur undir 40 ára aldri eru líklegri til að verða fyrir áreiti og kvenkyns starfsmenn þinga verða frekar fyrir kynferðislegu ofbeldi en þingkonur. Í flestum tilvikum skortir jafnframt vettvang þar sem konur geta tjáð sig um ofbeldið sem þær verða fyrir. Skýrslan er sú fyrsta í röð svæðisbundinna rannsókna sem alþjóðasambandið stendur fyrir um kynbundið ofbeldi og áreiti gagnvart konum í þjóðþingum heims. Fundurinn hefst klukkan 8:30.Dagskrá fundarins: •Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs •Martin Chungong framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannsambandsins kynnir niðurstöður rannsóknar á kynferðisofbeldi og áreiti innan þjóðþinga Evrópu •Pallborð og umræður. Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar mun stýra pallborðsumræðum með fulltrúum allra flokka í kjölfar erindanna.Þáttakendur í pallborði: Una Hildardóttir, fyrir hönd Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Lilja D. Alfreðsdóttir, fyrir hönd Framsóknarflokksins. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Þorsteinn Víglundsson, fyrir hönd Viðreisnar. Heiða Björg Hilmisdóttir, fyrir hönd Samfylkingarinnar. Þorsteinn Sæmundsson, fyrir hönd Miðflokks. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrir hönd Pírata. Guðmundur Ingi Kristinsson fyrir hönd Flokk fólksins.
Alþingi MeToo Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira