„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 15:00 Eftir sigur Vals á HK, 2-0, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn sendu Valsmenn frá sér tilkynningu þar sem fram kom að Ólafur Jóhannesson fengi ekki nýjan samning hjá félaginu. Ólafur vann stóran titil á fyrstu fjórum árum sínum hjá Val en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Ólihefur skilað frábæru starfi en þetta tímabilið var rosalega erfitt. Eins og við komum inn á áðan með Ágúst [Gylfason] ertu greinilega ekki búinn að vinna þér inn meira en eitt slæmt tímabil og þá er ákveðið að fara í breytingar,“ sagði Reynir Leósson í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn. „Óli hann á stóran sess í sögu Vals. Hann skilaði fjórum titlum og hefur skemmt okkur með því að búa til frábært Valslið. Þetta er enginn áfellisdómur yfir Óla. Hann er frábær þjálfari.“ Þorvaldur Örlygsson telur að það séu nokkrar vikur síðan Valur ákvað að skipta um þjálfara. „Óli gerði mjög vel hjá Val. En í sumar gekk ekkert upp hjá þeim. Óli er reynslumikill og hefur örugglega á vissum tímapunkti í sumar gert sér grein fyrir að hans tími væri búinn. Ég held að hann hafi fengið staðfestingu á því fyrir nokkru,“ sagði Þorvaldur. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, hefur verið sterklega orðaður við Val og færeyskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé búinn skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Eftir sigur Vals á HK, 2-0, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn sendu Valsmenn frá sér tilkynningu þar sem fram kom að Ólafur Jóhannesson fengi ekki nýjan samning hjá félaginu. Ólafur vann stóran titil á fyrstu fjórum árum sínum hjá Val en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Ólihefur skilað frábæru starfi en þetta tímabilið var rosalega erfitt. Eins og við komum inn á áðan með Ágúst [Gylfason] ertu greinilega ekki búinn að vinna þér inn meira en eitt slæmt tímabil og þá er ákveðið að fara í breytingar,“ sagði Reynir Leósson í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn. „Óli hann á stóran sess í sögu Vals. Hann skilaði fjórum titlum og hefur skemmt okkur með því að búa til frábært Valslið. Þetta er enginn áfellisdómur yfir Óla. Hann er frábær þjálfari.“ Þorvaldur Örlygsson telur að það séu nokkrar vikur síðan Valur ákvað að skipta um þjálfara. „Óli gerði mjög vel hjá Val. En í sumar gekk ekkert upp hjá þeim. Óli er reynslumikill og hefur örugglega á vissum tímapunkti í sumar gert sér grein fyrir að hans tími væri búinn. Ég held að hann hafi fengið staðfestingu á því fyrir nokkru,“ sagði Þorvaldur. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, hefur verið sterklega orðaður við Val og færeyskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé búinn skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30
Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15