Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 11:30 Gylfi í sigrinum gegn Burnley á öðrum degi jóla. vísir/getty Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. Gylfi hefur spilað allar mínúturnar í leikjunum tveimur undir stjórn Ancelotti og hefur spilað á miðri miðjunni, aftarlega en hann hefur spilað að undanförnu. „Þetta er öðruvísi en þetta er gott. Mér er ekki hleypt mikið fram en þetta er örðuvísi og ég nýt mín,“ sagði Gylfi í viðtali við staðarblaðið í Bítlaborginni, Liverpool Echo. „Þetta er augljóslega tvær mismunandi leikaðferðir sem við erum að spila núna en þú getur ekki kvartað þegar þú hefur unnið tvo leiki á þremur dögum. Ég nýt mín.“ Gylfi Sigurdsson speaks about how he and his Everton team-mates are adapting to Carlo Ancelotti's methods https://t.co/ZMM4uFIOk4— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 30, 2019 Ancelotti tók við liðinu í miðri jólatörn - eftir markalaust jafntefli gegn Arsenal - og segir Gylfi að mesta vinnan hafi farið fram utan æfingarsvæðisins. „Við höfum ekki haft mikinn tíma til þess að vinna með nýja stjóranum. Þetta hafa aðallega verið myndbönd og smá vinna á vellinum en vegna leikjanna hefur ekki verið mikið um æfingar.“ „Við höfum verið að gera þetta einfalt, hreyfa boltann og láta sóknarmennina sjá um að sjá. Augljóslega þurfum við hinir þá að sjá um að halda skipulaginu varnarlega,“ sagði Gylfi.We spoke to Gylfi Sigurdsson after yesterday's match https://t.co/O2KjdI4lFf— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 29, 2019 Gylfa og félaga bíður erfitt verkefni á nýársdag er liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City heim. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. Gylfi hefur spilað allar mínúturnar í leikjunum tveimur undir stjórn Ancelotti og hefur spilað á miðri miðjunni, aftarlega en hann hefur spilað að undanförnu. „Þetta er öðruvísi en þetta er gott. Mér er ekki hleypt mikið fram en þetta er örðuvísi og ég nýt mín,“ sagði Gylfi í viðtali við staðarblaðið í Bítlaborginni, Liverpool Echo. „Þetta er augljóslega tvær mismunandi leikaðferðir sem við erum að spila núna en þú getur ekki kvartað þegar þú hefur unnið tvo leiki á þremur dögum. Ég nýt mín.“ Gylfi Sigurdsson speaks about how he and his Everton team-mates are adapting to Carlo Ancelotti's methods https://t.co/ZMM4uFIOk4— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 30, 2019 Ancelotti tók við liðinu í miðri jólatörn - eftir markalaust jafntefli gegn Arsenal - og segir Gylfi að mesta vinnan hafi farið fram utan æfingarsvæðisins. „Við höfum ekki haft mikinn tíma til þess að vinna með nýja stjóranum. Þetta hafa aðallega verið myndbönd og smá vinna á vellinum en vegna leikjanna hefur ekki verið mikið um æfingar.“ „Við höfum verið að gera þetta einfalt, hreyfa boltann og láta sóknarmennina sjá um að sjá. Augljóslega þurfum við hinir þá að sjá um að halda skipulaginu varnarlega,“ sagði Gylfi.We spoke to Gylfi Sigurdsson after yesterday's match https://t.co/O2KjdI4lFf— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 29, 2019 Gylfa og félaga bíður erfitt verkefni á nýársdag er liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City heim.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00