Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 11:30 Gylfi í sigrinum gegn Burnley á öðrum degi jóla. vísir/getty Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. Gylfi hefur spilað allar mínúturnar í leikjunum tveimur undir stjórn Ancelotti og hefur spilað á miðri miðjunni, aftarlega en hann hefur spilað að undanförnu. „Þetta er öðruvísi en þetta er gott. Mér er ekki hleypt mikið fram en þetta er örðuvísi og ég nýt mín,“ sagði Gylfi í viðtali við staðarblaðið í Bítlaborginni, Liverpool Echo. „Þetta er augljóslega tvær mismunandi leikaðferðir sem við erum að spila núna en þú getur ekki kvartað þegar þú hefur unnið tvo leiki á þremur dögum. Ég nýt mín.“ Gylfi Sigurdsson speaks about how he and his Everton team-mates are adapting to Carlo Ancelotti's methods https://t.co/ZMM4uFIOk4— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 30, 2019 Ancelotti tók við liðinu í miðri jólatörn - eftir markalaust jafntefli gegn Arsenal - og segir Gylfi að mesta vinnan hafi farið fram utan æfingarsvæðisins. „Við höfum ekki haft mikinn tíma til þess að vinna með nýja stjóranum. Þetta hafa aðallega verið myndbönd og smá vinna á vellinum en vegna leikjanna hefur ekki verið mikið um æfingar.“ „Við höfum verið að gera þetta einfalt, hreyfa boltann og láta sóknarmennina sjá um að sjá. Augljóslega þurfum við hinir þá að sjá um að halda skipulaginu varnarlega,“ sagði Gylfi.We spoke to Gylfi Sigurdsson after yesterday's match https://t.co/O2KjdI4lFf— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 29, 2019 Gylfa og félaga bíður erfitt verkefni á nýársdag er liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City heim. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. Gylfi hefur spilað allar mínúturnar í leikjunum tveimur undir stjórn Ancelotti og hefur spilað á miðri miðjunni, aftarlega en hann hefur spilað að undanförnu. „Þetta er öðruvísi en þetta er gott. Mér er ekki hleypt mikið fram en þetta er örðuvísi og ég nýt mín,“ sagði Gylfi í viðtali við staðarblaðið í Bítlaborginni, Liverpool Echo. „Þetta er augljóslega tvær mismunandi leikaðferðir sem við erum að spila núna en þú getur ekki kvartað þegar þú hefur unnið tvo leiki á þremur dögum. Ég nýt mín.“ Gylfi Sigurdsson speaks about how he and his Everton team-mates are adapting to Carlo Ancelotti's methods https://t.co/ZMM4uFIOk4— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 30, 2019 Ancelotti tók við liðinu í miðri jólatörn - eftir markalaust jafntefli gegn Arsenal - og segir Gylfi að mesta vinnan hafi farið fram utan æfingarsvæðisins. „Við höfum ekki haft mikinn tíma til þess að vinna með nýja stjóranum. Þetta hafa aðallega verið myndbönd og smá vinna á vellinum en vegna leikjanna hefur ekki verið mikið um æfingar.“ „Við höfum verið að gera þetta einfalt, hreyfa boltann og láta sóknarmennina sjá um að sjá. Augljóslega þurfum við hinir þá að sjá um að halda skipulaginu varnarlega,“ sagði Gylfi.We spoke to Gylfi Sigurdsson after yesterday's match https://t.co/O2KjdI4lFf— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 29, 2019 Gylfa og félaga bíður erfitt verkefni á nýársdag er liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City heim.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn