Ingveldur verður Hæstaréttardómari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2019 13:11 Ingveldur Einarsdóttir hefur töluverða reynslu úr Hæstarétti þar sem hún hefur í tvígang verið settur Hæstaréttardómari. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. Þetta var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Davíð Þór Björgvinsson, Ingveldur Einarsdóttir og Sigurður Tómas Magnússon, öll dómarar við Landsrétt, þóttu hæfust umsækjenda um embættið. Við skipan Ingveldar í Hæstarétt losnar embætti eins dómara í Landsrétti og verður það embætti auglýst laust til umsóknar fljótlega. Hjörtur O. Aðalsteinsson, dómstjóri við Héraðsdóm Suðurlands, og Björg Thorarensen, prófessor við Háskóla Íslands, hafa verið sett tímabundið í embætti landsréttardómara frá 1. janúar 2020 til 30. júní 2020 skv. tillögu hæfnisnefndar. Eitt embætti landsréttardómara til viðbótar hefur verið auglýst laus til setninga. Umsóknarfrestur er til 6. janúar næstkomandi. Sett verður í þau embætti eins fljótt og auðið er eftir að nefnd um um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn sinni. Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Þrír metnir hæfastir um lausa stöðu dómara við Hæstarétt Tveir dómarar við Hæstarétt hafa tilkynnt ráðherra um að þeir hyggist hætta sökum aldurs. 9. desember 2019 07:05 Fjórir af fimm og tveir til viðbótar vanhæfir Davíð Þór Björgvinsson, dómari við Landsrétt, Ingveldur Einarsdóttir, dómari við Landsrétt og Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, þykja hæfust þeirra átta umsækjenda sem sóttu um laust embætti Hæstaréttardómara á dögunum. 16. desember 2019 13:24 Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21 Ingveldur og Þorgeir ekki vanhæf í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Kröfu Hreiðars Más og Sigurðar um nýja dómara neitað. 7. september 2016 14:16 Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. Þetta var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Davíð Þór Björgvinsson, Ingveldur Einarsdóttir og Sigurður Tómas Magnússon, öll dómarar við Landsrétt, þóttu hæfust umsækjenda um embættið. Við skipan Ingveldar í Hæstarétt losnar embætti eins dómara í Landsrétti og verður það embætti auglýst laust til umsóknar fljótlega. Hjörtur O. Aðalsteinsson, dómstjóri við Héraðsdóm Suðurlands, og Björg Thorarensen, prófessor við Háskóla Íslands, hafa verið sett tímabundið í embætti landsréttardómara frá 1. janúar 2020 til 30. júní 2020 skv. tillögu hæfnisnefndar. Eitt embætti landsréttardómara til viðbótar hefur verið auglýst laus til setninga. Umsóknarfrestur er til 6. janúar næstkomandi. Sett verður í þau embætti eins fljótt og auðið er eftir að nefnd um um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn sinni.
Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Þrír metnir hæfastir um lausa stöðu dómara við Hæstarétt Tveir dómarar við Hæstarétt hafa tilkynnt ráðherra um að þeir hyggist hætta sökum aldurs. 9. desember 2019 07:05 Fjórir af fimm og tveir til viðbótar vanhæfir Davíð Þór Björgvinsson, dómari við Landsrétt, Ingveldur Einarsdóttir, dómari við Landsrétt og Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, þykja hæfust þeirra átta umsækjenda sem sóttu um laust embætti Hæstaréttardómara á dögunum. 16. desember 2019 13:24 Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21 Ingveldur og Þorgeir ekki vanhæf í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Kröfu Hreiðars Más og Sigurðar um nýja dómara neitað. 7. september 2016 14:16 Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Þrír metnir hæfastir um lausa stöðu dómara við Hæstarétt Tveir dómarar við Hæstarétt hafa tilkynnt ráðherra um að þeir hyggist hætta sökum aldurs. 9. desember 2019 07:05
Fjórir af fimm og tveir til viðbótar vanhæfir Davíð Þór Björgvinsson, dómari við Landsrétt, Ingveldur Einarsdóttir, dómari við Landsrétt og Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, þykja hæfust þeirra átta umsækjenda sem sóttu um laust embætti Hæstaréttardómara á dögunum. 16. desember 2019 13:24
Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21
Ingveldur og Þorgeir ekki vanhæf í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Kröfu Hreiðars Más og Sigurðar um nýja dómara neitað. 7. september 2016 14:16