Son í hóp með Lee Cattermole Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. desember 2019 11:30 Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son kom sér í hóp vafasamra manna þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 0-2 tapi Tottenham gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var þriðja rauða spjald Son í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári en hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Bournemouth undir lok síðustu leiktíðar eða í maí á þessu ári. Hann fékk einnig beint rautt spjald í leik gegn Everton í nóvember á þessu ári. Síðastur til að fá að líta rauða spjaldið þrívegis á sama ári í ensku úrvalsdeildinni var hinn umdeildi Lee Cattermole árið 2010 en hann lék þá fyrir Sunderland. Alls fékk Cattermole sjö sinnum að líta rauða spjaldið á ferli sínum í úrvalsdeildinni með Middlesbrough, Wigan og Sunderland en hann nær ekki toppsætinu yfir flest rauð spjöld frá stofnun úrvalsdeildarinnar því þeir Patrick Vieira, Duncan Ferguson og Richard Dunne tróna á toppnum með átta rauð spjöld. Son's been sent off 3 times in 9 months Most red cards in 2019 Most reds in a year since 2010The last player to be sent off 3 times in the #PL in a year was Lee Cattermole pic.twitter.com/vOoylitsYg— talkSPORT (@talkSPORT) December 22, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son kom sér í hóp vafasamra manna þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 0-2 tapi Tottenham gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var þriðja rauða spjald Son í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári en hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Bournemouth undir lok síðustu leiktíðar eða í maí á þessu ári. Hann fékk einnig beint rautt spjald í leik gegn Everton í nóvember á þessu ári. Síðastur til að fá að líta rauða spjaldið þrívegis á sama ári í ensku úrvalsdeildinni var hinn umdeildi Lee Cattermole árið 2010 en hann lék þá fyrir Sunderland. Alls fékk Cattermole sjö sinnum að líta rauða spjaldið á ferli sínum í úrvalsdeildinni með Middlesbrough, Wigan og Sunderland en hann nær ekki toppsætinu yfir flest rauð spjöld frá stofnun úrvalsdeildarinnar því þeir Patrick Vieira, Duncan Ferguson og Richard Dunne tróna á toppnum með átta rauð spjöld. Son's been sent off 3 times in 9 months Most red cards in 2019 Most reds in a year since 2010The last player to be sent off 3 times in the #PL in a year was Lee Cattermole pic.twitter.com/vOoylitsYg— talkSPORT (@talkSPORT) December 22, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira