Klopp bað túlkinn sem hann skammaði afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2019 14:30 Klopp baðst afsökunar á blaðamannafundi í gær. vísir/getty Jürgen Klopp bað túlkinn sem hann skammaði á blaðamannafundi á mánudaginn afsökunar eftir leik Liverpool og Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Klopp var ekki sáttur með hvernig túlkurinn þýddi orð Jordans Henderson, fyrirliða Liverpool, á þýsku á blaðamannafundi á mánudaginn. Klopp þýddi orð Hendersons sjálfur og lét túlkinn svo heyra það. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Sá þýski virðist hafa séð eftir því en á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Salzburg í gær bað hann túlkinn afsökunar. „Áður en við byrjum vil ég biðja þig fyrirgefningar á þessu sem gerðist í gær. Þetta var ósanngjarnt og sérstaklega þar sem þetta gerðist opinberlega,“ sagði Klopp á þýsku. „Þetta var fullkomlega heimskt. Ég var ekki hrifinn af því hvernig svarið var þýtt en ég brást rangt við. Ég hefði átt að gera betur og biðst afsökunar,“ bætti Klopp við og tók í kjölfarið í spaðann á túlkinum. "It was completely stupid" Jurgen Klopp apologises to a translator after criticising his work on Monday pic.twitter.com/uFvQen8JZF— Goal (@goal) December 11, 2019 Klopp hafði ástæðu til að vera kátur eftir leikinn í Salzburg í gær því Liverpool vann 0-2 sigur og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35 Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Jürgen Klopp bað túlkinn sem hann skammaði á blaðamannafundi á mánudaginn afsökunar eftir leik Liverpool og Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Klopp var ekki sáttur með hvernig túlkurinn þýddi orð Jordans Henderson, fyrirliða Liverpool, á þýsku á blaðamannafundi á mánudaginn. Klopp þýddi orð Hendersons sjálfur og lét túlkinn svo heyra það. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Sá þýski virðist hafa séð eftir því en á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Salzburg í gær bað hann túlkinn afsökunar. „Áður en við byrjum vil ég biðja þig fyrirgefningar á þessu sem gerðist í gær. Þetta var ósanngjarnt og sérstaklega þar sem þetta gerðist opinberlega,“ sagði Klopp á þýsku. „Þetta var fullkomlega heimskt. Ég var ekki hrifinn af því hvernig svarið var þýtt en ég brást rangt við. Ég hefði átt að gera betur og biðst afsökunar,“ bætti Klopp við og tók í kjölfarið í spaðann á túlkinum. "It was completely stupid" Jurgen Klopp apologises to a translator after criticising his work on Monday pic.twitter.com/uFvQen8JZF— Goal (@goal) December 11, 2019 Klopp hafði ástæðu til að vera kátur eftir leikinn í Salzburg í gær því Liverpool vann 0-2 sigur og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35 Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35
Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00
100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00