Lést af sárum sínum eftir að kveikt var í henni á leið í dómsal Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2019 10:30 Nauðganir og kynferðisofbeldi hefur mikið verið í umræðunni á Indlandi eftir hópnauðgun og morð á ungri konu um borð í strætisvagni í Delí í desember 2012. Getty Kona á Indlandi, sem hópur manna bar eld að þegar hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn meintum nauðgurum sínum, er látin af völdum sára sinna.BBC segir frá því að hin 23 ára kona hafi látið lífið í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall á sjúkrahúsi í höfuðborginni Nýju-Delí. Hún var með brunasár á 90 prósent líkamans. Ráðist var á konuna á fimmudag þar sem hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn tveimur mönnum sem hún sakaði um að hafa nauðgað sér í borginni Unnao í Uttar Pradesh í mars síðastliðinn. Lögregla á Indlandi segir að fimm menn, þar á meðal meintir nauðgarar konunnar, hafi verið handteknir vegna árásarinnar á fimmtudag. BBC hefur eftir systur konunnar að hún vilji að tvímenningarnir verði dæmdir til dauða. Nauðganir og kynferðisofbeldi hefur mikið verið í umræðunni á Indlandi eftir hópnauðgun og morð á ungri konu um borð í strætisvagni í Delí í desember 2012. Engar vísbendingar eru hins vegar um að dregið hafi úr slíkum glæpum. Samkvæmt tölum frá indverskum yfirvöldum var tilkynnt um tæplega 34 þúsund nauðganir árið 2017. Indland Tengdar fréttir Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. 6. desember 2019 07:10 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Sjá meira
Kona á Indlandi, sem hópur manna bar eld að þegar hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn meintum nauðgurum sínum, er látin af völdum sára sinna.BBC segir frá því að hin 23 ára kona hafi látið lífið í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall á sjúkrahúsi í höfuðborginni Nýju-Delí. Hún var með brunasár á 90 prósent líkamans. Ráðist var á konuna á fimmudag þar sem hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn tveimur mönnum sem hún sakaði um að hafa nauðgað sér í borginni Unnao í Uttar Pradesh í mars síðastliðinn. Lögregla á Indlandi segir að fimm menn, þar á meðal meintir nauðgarar konunnar, hafi verið handteknir vegna árásarinnar á fimmtudag. BBC hefur eftir systur konunnar að hún vilji að tvímenningarnir verði dæmdir til dauða. Nauðganir og kynferðisofbeldi hefur mikið verið í umræðunni á Indlandi eftir hópnauðgun og morð á ungri konu um borð í strætisvagni í Delí í desember 2012. Engar vísbendingar eru hins vegar um að dregið hafi úr slíkum glæpum. Samkvæmt tölum frá indverskum yfirvöldum var tilkynnt um tæplega 34 þúsund nauðganir árið 2017.
Indland Tengdar fréttir Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. 6. desember 2019 07:10 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Sjá meira
Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. 6. desember 2019 07:10
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent