Maguire segir Meistaradeildarsæti í sjónmáli Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 09:30 Harry með fyrirliðabandið á laugardag. vísir/getty Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, segir topp fjögur sætin í sjónmáli eftir góð úrslit United í síðustu viku. Eftir sigur á Tottenham í miðri viku fóru United-menn yfir á Etihad-leikvanginn og sótti þar þrjú stig með 2-1 sigri á Englandsmeisturunum í Man. City. Enski landsliðsmaðurinn, sem var með fyrirliðabandið á laugardaginn, er ánægður með framgöngu United síðustu vikur. „Ég held að þú þurfir að horfa á úrslitin hjá sjálfum þér. Ekki að horfa á eitthvað annað og halda áfram að vinna leiki. Við höfum nú unnið Tottenham og City og það er annar stórleikur um næstu helgi,“ sagði Englendingurinn. „Topp fjögur sætin eru í sjónmáli og við þurfum að halda áfram að horfa á okkar eigin úrslit, reyna ná í stigin þrjú og halda áfram að bæta okkur.“"They're a big threat, they're top players, great talents and I think it's all coming together now." Harry Maguire insists the top four is in sight after praising the performances of Man Utd's forward line at the Etihad. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019 „Síðasta mánuðinn hefur mér sem varnarmanni liðið þannig að framherjar okkar eru að fara skora mörk. Í byrjun tímabilsins skoruðum við ekki meira en eitt mark í leik en núna erum við byrjaðir að skora aftur.“ „Þeir eru hættulegir. Þeir eru allir topp leikmenn með mikil gæði og ég held að þetta sé allt saman að smella saman,“ sagði sá enski.- "Pep would have looked at Harry Maguire's performance on Saturday and thought 'I could have done with a bit of that'." The Sunday Supplement panel assess what's gone wrong for Manchester City after Saturday's 2-1 defeat against Manchester United: https://t.co/DE7q5NJ2m1pic.twitter.com/JFg7eEDvWK — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019 Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, segir topp fjögur sætin í sjónmáli eftir góð úrslit United í síðustu viku. Eftir sigur á Tottenham í miðri viku fóru United-menn yfir á Etihad-leikvanginn og sótti þar þrjú stig með 2-1 sigri á Englandsmeisturunum í Man. City. Enski landsliðsmaðurinn, sem var með fyrirliðabandið á laugardaginn, er ánægður með framgöngu United síðustu vikur. „Ég held að þú þurfir að horfa á úrslitin hjá sjálfum þér. Ekki að horfa á eitthvað annað og halda áfram að vinna leiki. Við höfum nú unnið Tottenham og City og það er annar stórleikur um næstu helgi,“ sagði Englendingurinn. „Topp fjögur sætin eru í sjónmáli og við þurfum að halda áfram að horfa á okkar eigin úrslit, reyna ná í stigin þrjú og halda áfram að bæta okkur.“"They're a big threat, they're top players, great talents and I think it's all coming together now." Harry Maguire insists the top four is in sight after praising the performances of Man Utd's forward line at the Etihad. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019 „Síðasta mánuðinn hefur mér sem varnarmanni liðið þannig að framherjar okkar eru að fara skora mörk. Í byrjun tímabilsins skoruðum við ekki meira en eitt mark í leik en núna erum við byrjaðir að skora aftur.“ „Þeir eru hættulegir. Þeir eru allir topp leikmenn með mikil gæði og ég held að þetta sé allt saman að smella saman,“ sagði sá enski.- "Pep would have looked at Harry Maguire's performance on Saturday and thought 'I could have done with a bit of that'." The Sunday Supplement panel assess what's gone wrong for Manchester City after Saturday's 2-1 defeat against Manchester United: https://t.co/DE7q5NJ2m1pic.twitter.com/JFg7eEDvWK — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019
Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira